Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Axel
Sun Feb 17 2013, 01:23p.m.
Registered Member #655

Posts: 28
Fékk erfðargripinn í hendurnar fyrir soldlu og fanst hálf glatað að keyra um á orginal jimny.
Þar sem ég safna að mér alskyns gulli fór ég nú að gramsa í skemmunni eftir góðu gulli.

Svona byrjaði þetta eftir að ég hafi hent á hann þakboga og kösturum


Svo fann ég mér afturdempara úr suzuki vitöru og setti að framan, lengdi afturdemparana með því að sjóða lengingar sem ég brúkaði úr afturdempurum úr volvo 240 svo átti ég til sett af benz gormum sem smellpössuðu í gormasætin að framan en þurfti að skítmixa sætin að aftan, er búinn að redda mér setti af auka hásingum undan öðrum jimny sem ég ætla að smíða almennileg gormasæti á og setja undir þennan.



Þá þarf ég bara að finna mér dekk undir hann, og finna mér efnivið í rocklobster kassa, ef það eru einhverjar súkkur að grotna niður hérna útá túnum þó svo að ég efast um það þar sem ég bý í næsta nágreni við birgir björn.
Back to top
Juddi
Mon Feb 18 2013, 12:13a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Endilega fyndu þér eithvað annað en orginal afturdempara orginal súkku demparar að aftan er ávísun á vandræði
Back to top
Hafsteinn
Mon Feb 18 2013, 05:46p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
ef það eru einhverjar súkkur að grotna niður hérna útá túnum þó svo að ég efast um það þar sem ég bý í næsta nágreni við birgir björn.

Hahahahaha!! besta setning ever...
Back to top
Jbrandt
Tue Feb 19 2013, 10:16a.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Hvað var þessi að gera utanvegar stopp í gær?
Back to top
Axel
Tue Feb 19 2013, 12:59p.m.
Registered Member #655

Posts: 28
Asnaðist að keyra i afturhjoladrifinu i fljugandi halku og skautaði utaf og ofan i skurð og þar lagðist hann agalega varlega a hliðina. Ekkert alvalegt svosem.
Back to top
Jbrandt
Tue Feb 19 2013, 06:44p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Já sá einmitt að spegilinn lafði aðeins gott að þetta fór ekki verr
Back to top
Axel
Sat Feb 23 2013, 01:40p.m.
Registered Member #655

Posts: 28
Jæja þessi er kominn a 35" ætla að sikka stifurnar fyrir framhasinguna i kvöld og skastifurnar lika

Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design