Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Jimny 2003 árg. - meiri kraftur ? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
mattador_vido
Tue Mar 05 2013, 01:04a.m.
Registered Member #1054

Posts: 7
Góðan daginn.
Ég er með smá pælingu. Nú hef ég komið höndum mínum yfir 2003 árg. af Suzuki Jimny sem er á 33" dekkjum með 1.3 ltr. vél.
Það hafa skapast umræður af og til þar sem persónulega mér finnst krafturinn úr vélinni ekki alveg málið á þessum dekkjum. og pælingin er sú hvort það sé ekki hægt að smella 1 stk 2 ltr. vitöru vél í húddið eða mælir einhver hér með annarri lausn til að boosta kraftinn svo hægt sé að undirbúa 35" breytingu...

- E. Vídó
Back to top
birgir björn
Tue Mar 05 2013, 01:27a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
gíra niður
Back to top
Juddi
Tue Mar 05 2013, 10:59a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Breyta gíringu einfaldast er að setja mótor sem passar beint á kassan td Liana
Back to top
rockybaby
Tue Mar 05 2013, 09:15p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Tillaga: Defender Diesel millikassa með 1.41:1 háa drif og 3.32:1 lága drif eða Defender v-8 bensín millikassa með 1.67:1 háa drif og 3.32.1 láa drif. Mjög einfalt að gera svona kassa að sjálfstæðum millikassa.
Back to top
Juddi
Tue Mar 05 2013, 11:03p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Það er lýklegast ekki niðurgíraður millikassi svo þá er nóg að taka kassa úr eldri bílnum til að fá gíringuna rétta
Back to top
mattador_vido
Tue Mar 05 2013, 11:34p.m.
Registered Member #1054

Posts: 7
Ok þetta er komið fyrir nefnd.
Takk fyrir góð viðbrögð!

-Elí
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design