Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Bjarni Freyr og Sidekickinn << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarni95
Tue Mar 26 2013, 12:30a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Heilir og sælir súkkuvinir,

Bjarni Freyr heiti ég og er 17 ára piltur úr Hafnarfirði. Ég eignaðist minn annan bíl og mína fyrstu súkku núna í febrúar 2013 og varð alveg heillaður um leið.

Ég keypti bílinn, sem er af gerðinni Sidekick Sport, 33" breyttan og hef aðeins verið að dunda mér í honum síðan, þurfti að stytta plastsílsana aðeins, bæta við útvarpi og svoleiðis smáhlutir sem ég hef þurft að gera og á nokkurt eftir líka.





Ef einhver þekkir til bílsins, eða er jafnvel fyrri eignadi, þætti mér gaman að fá að heyra í honum og vita hvernig bíllin var áður en ég eignaðist hann.

Mér þætti vænt um að fá inngöngu í klúbbin.


-Bjarni


[ Edited Tue Mar 26 2013, 12:31a.m. ]
Back to top
Fannar
Tue Mar 26 2013, 02:44a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
sæll, ertu nokkuð i iðnskolanum i hfj
Back to top
bjarni95
Tue Mar 26 2013, 09:43a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Jújú, mikið rétt

-Bjarni
Back to top
Fannar
Tue Mar 26 2013, 01:32p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
helvíti reisuleg þessi súkka , þetta eru líka bestu skólabílarnir
Back to top
bjarni95
Tue Mar 26 2013, 01:35p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Jájá, þetta er fínasti bíll, mikið en gott stökk úr corollunni. En þetta er nú eilífðarverkefni sem mun þarfnast smá lagfæringar hér og þar það sem eftir er, eins og með flesta svona bíla.

Annars er ég mjög ánægður með hann og allt sem honum fylgir.
Back to top
bjarni95
Sun Apr 28 2013, 11:47p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Hafði gaman af því að leggja við hliðiná óbreyttri súkku hehe

Svo má sjá nýja súkkumerkið á grillinu hjá mér



[ Edited Sun Apr 28 2013, 11:49p.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Apr 29 2013, 11:18a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Góður, minnir mig á mynd sem ég á af mínum, gaman yrði að taka svo aðra samanburðarmynd með 38" dekkjunum undir



vs.



[ Edited Mon Apr 29 2013, 11:20a.m. ]
Back to top
Fannar
Mon Apr 29 2013, 06:26p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
hvað er svo að frétta af Bobbanum, Sævar?
Back to top
bjarni95
Wed May 01 2013, 09:49p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Svona í tilefni mánaðarmóta og þess að aðalljóskerin lýsa andsk** ekki neitt í myrkri var splæst í þetta kastarapar. Kostaði ekki nema 9.500 kr. og eru bara nokkuð góðir kastarar.



Núna er það bara að misnota aðstöðu sína sem rafvirkjanemi í Iðnskólanum í Hfj og fá málmkallana til að smíða bracket fyrir sig svo að það sé nú hægt að koma þessu fyrir, tek myndir af ferlinu og pósta hér
Back to top
Habbzen
Sat May 04 2013, 09:12a.m.
Habbzen
Registered Member #107

Posts: 185
hvar fékkstu þessa?
Back to top
bjarni95
Sat May 04 2013, 05:18p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Hérna:

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=32&t=17342

Myndir af ásetningunni koma innan skamms
Back to top
bjarni95
Sat May 04 2013, 05:51p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Jæja þá eru kastararnir komir á og koma bara helv. vel út




Ég smíðaði vestingar úr 5mm áli og festi svo við innra framstykkið fyrir aftan innri stuðarann. Ég setti líka vélagúmmí við nuddstaði.





Hér má svo sjá útkomuna




Kemur bara frábærlega út, Ekkert skrölt og enginn hristingur.

Næsta verk er að setja 20L loftkút undir bílinn og klára loftþrýstikerfið.


-Bjarni
Back to top
Jbrandt
Tue May 07 2013, 06:17p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Kemur vel út,
Back to top
stedal
Tue Jun 11 2013, 03:53p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Sæll og velkominn.
Það er ekki laust við það að þú minnir mig á annan Hafnfirðing sem er í dag Suzuki vísindamaður með meiru
Back to top
bjarni95
Wed Jun 12 2013, 01:03a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Haha Erum við þá að tala um Sævar?
Back to top
Sævar
Wed Jun 12 2013, 09:20a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það getur ekki verið, ég er ekki Hafnfirðingur, ég er innfluttur anskoti.
Back to top
Juddi
Wed Jun 12 2013, 11:40a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Kallast AA í hafnarfyrði = Aðfluttur andskoti
Back to top
stedal
Wed Jun 12 2013, 04:36p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Já meinti AA Hafnfirðingur.
Back to top
Aríel
Wed Jun 12 2013, 07:18p.m.
Registered Member #408

Posts: 81
Já, það má ekki gleyma því líka að Sævar er í raun ekki sævar.

Hann er Guðni.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design