Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarni95
Wed Mar 27 2013, 08:52p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Hvernig er það, er einhver af ykkur með box aftaná bílnum ykkar? ef svo, hvernig?

Ég er að pæla í að setja Alpos kassa aftaná sidekickinn minn, eins og þetta:


Myndi það ekki koma ágætlega út?

-Bjarni
Back to top
hobo
Wed Mar 27 2013, 10:06p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég græjaði mér eitt sinn kassa í vinnunni. Kom fyrir loftdælu, kút og teygjuspottanum.
Ég á þetta ennþá, dælan og kúturinn eru í notkun en kassinn safnar ryki undir borði. Tími samt ekki að selja hann.. :/




Back to top
bjarni95
Thu Mar 28 2013, 02:38a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Þetta er flottur kassi, hvernig var hann festur á bílinn, áttu myndir af festingunum? ég er að velta því fyrir mér hvernig ég á að festa þennan blessaða álkassa á bílinn minn. Er flatjárn málið eða á ég að fara í meiri aðgerðir en það?
Back to top
hobo
Thu Mar 28 2013, 08:39a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Bjó mér til fjóra spacera úr plastöxli til að fá kassann aðeins frá hurðinni. Svo voru bara boruð göt á kassann í sömu málum og woulah.

[ Edited Thu Mar 28 2013, 08:40a.m. ]
Back to top
bjarni95
Thu Mar 28 2013, 12:09p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Ég var líka búinn að láta mér detta í hug að nota mótorpúða sem spacera, er það ekki ágætis hugmynd?
Back to top
Jbrandt
Thu Mar 28 2013, 08:10p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Þessi kassi með loftdælunni er snilld
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design