Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarni95
Fri Mar 29 2013, 01:58a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Ég var að pæla hvort að einhverjir ykkar hafa breitt original loftkælidælunni í súkkunum ykkar í loftpressu? Loftkælingin í sidekickinum mínum virkar ekki, held að það vanti bara freon á kerfið, og þar sem hún yrði bara notuð í nokkra daga á ári sé ég meiri not fyrir hana sem loftpressu.

Er þetta mikið mál?


-Bjarni
Back to top
bjarni95
Sun Mar 31 2013, 07:50p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Engin?
Back to top
bjarni95
Wed Apr 03 2013, 01:03a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Ég er búinn að breyta þessu, helvíti fín loftpressa, hentar vel til ýmissa verka.

Ég get sett ferlið hérna inn ef áhugi er fyrir því?
Back to top
Juddi
Wed Apr 03 2013, 12:22p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Passaðu bara að hún fái smurningu
Back to top
bjarni95
Wed Apr 03 2013, 02:01p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Jájá, ég passa mig á því, ég er með loftsmyrjara á eftir inntakssíunni og svo vatns og olíuskilju á eftir þjöppunni.
Back to top
Jbrandt
Wed Apr 03 2013, 10:17p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Endilega að deila þessu, Því meira info því betra
Back to top
bjarni95
Thu Apr 04 2013, 01:23a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Ég skal þá taka myndir af fíniseringunum og skrifa stuttan leiðbeiningatexta
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design