Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hjörturinn
Sun Mar 31 2013, 06:41p.m.
Registered Member #908

Posts: 19
Daginn.

Hvernig eru kassarnir sem koma með 2.7 vélinni? Er þetta þokkalega sterkur búnaður?
Og hvernig eru hlutföllin í þeim?
Finn rosalega lítið um þetta á netinu :/

Hafa menn eitthvað verið að möndla hilux hásingar undir þetta hérna heima? hef séð nokkra með þannig úti.
Back to top
Juddi
Mon Apr 01 2013, 11:56a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Það hafa allavega verið settar hilux hásingar undir styttri bílinn, en þetta er sami bíllin bara teigður, sjálskiptingin er sú sama og í td 90 krúser millikassin er 1:2 í lága en það er hægt að setja toyotu eða jeep millikassa aftan á skiptinguna, veit ekki til þess að þessir kassar hafi verið að klikka
Back to top
Hólmar H
Tue Apr 02 2013, 10:27p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Það hafa verið hitavandamál með sjálfskiptinguna með 38" dekkjum.
Einnig finnst mér hún of hágíruð, en það er kannski bara mitt mat.
Back to top
Hólmar H
Thu Apr 04 2013, 11:50a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Hér er eitthvað sem ég fann á google....

xl-7/ GV man trans gearing
Gear Ratios
1st 3.704
2nd 2.020
3rd 1.368
4th 1.000
5th 0.802
Reverse 4.472

XL-7 auto
Gear Ratios
1st 2.826
2nd 1.493
3rd 1.000
4th 0.689
Reverse 2.703

GV auto
Gear Ratios:
1st 2.452
2nd 1.452
3rd 1.000
4th 0.689
Reverse 2.212

Linkur:
http://www.suzuki-forums.com/1g-1999-2005-vitara-grand-vitara/38122-need-specs-info-2001-axles-transfer.html
Back to top
Juddi
Thu Apr 04 2013, 08:30p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
XL-7 með lægri 1 gír magnað
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design