Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
arni87
Wed May 01 2013, 09:14p.m.
Registered Member #1004

Posts: 19
Nú er aðeins verið að skoða að tjúna súkkuna.

Mótorinn er 1600 úr "94 Sidekick.

Planið er að allavega að:
Porta heddið.
Smíða opnari flækjur
Smíða oppnari soggrein.
Smíða sverara sílsapúst sem endar framan við afturdekk.
Huga að túrbó væðingu með nýum flækjum og soggrein, og skolloftskæli. er einhver bína betri en önnur í svona verkefni, og er einhver skolloftskælir betri en annar?

Svo er það stóra pælingin.
Hvernig höndlar drifrásin svona æfingar?
Eru kassarnir nóu sterkir, eða ætti maður að fynna aþra kassa, hvaða þá?
Höndla drifin þetta, eða þarf að fara í 70 krúser eða Dana 44 að framan og aftan?

Hver er ikkar skoðun á svona vitleisu?
Back to top
arni87
Thu May 02 2013, 06:35p.m.
Registered Member #1004

Posts: 19
Er enginn með skoðun á svona aðgerðum?
Back to top
Sævar
Thu May 02 2013, 11:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Nei það hafa svo fáir prófað, ég segi bara go for it og segðu okkur hvernig til lukkaðist, þá fá fleiri skoðun á þessari aðgerð
Back to top
Sævar
Thu May 02 2013, 11:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekki finna neitt sterkara í drifrásina fyrr en þu ert buinn að brjota eitthvað, framdrifin eru veik og fremstu gírarnir í gírkassanum milli tromlanna eru veikir sérstaklega ef þeir svelta olíu t.d. upp langar aflíðandi brekkur, annað er í þokkalegu lagi
Back to top
arni87
Fri May 03 2013, 08:11p.m.
Registered Member #1004

Posts: 19
Það verður farið í þetta.
Og lýklegast byrjað á að taka upp heddið, setja stífari ventlagorma og porta.

Fara svo í flækju og soggreina smíði.
Og í frammhaldi af því svera upp pústið og færa það út fyrir grind og láta það enda framan við afturdekk (á eftir að koma í ljós hvort hann komist í gegnum skoðun án allra kúta)
Svo fara í túrbó væðingu.
Back to top
Juddi
Sat May 04 2013, 12:16p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Er ekki tíma og peningasóun að græja flækjur ef þú ætlar að fara í turbo væðingu
Back to top
BoBo
Sat May 04 2013, 07:25p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ertu svo hættur við að selja árni?
Back to top
arni87
Sat May 04 2013, 09:55p.m.
Registered Member #1004

Posts: 19
Það er allt til sölu fyrir réttan pening
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design