Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Þjófavarnakerfi << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarni95
Wed May 01 2013, 10:05p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Sælir,

Það gæti verið að einhver hafi spurt um þetta áður en eftir litla og aumingjalega leit fann ég ekkert.

Eru Sidekick Sport '97 með þjófavarnakerfi? það er semsagt kassi merktur Suzuki anti-theft bakvið útvarpið hjá mér en samt er eins og honum hafi verið hent þangað af litlum krakka, hann er bara þarna flæktur í víra og gerir ekkert.
Ég fann leiðslurnar fyrir vælu frammí húdd en það er búið að klippa á þá :/
Svo er önnur leiðsla í rofa með ljósi vinstra megin við stýrið, sá rofi gerir ekkert sem virðist skipta máli svo ég ætla að nota hann fyrir kastara.


Veit einhver eitthvað um þetta kerfi?


-Bjarni
Back to top
Sævar
Wed May 01 2013, 10:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hef séð þetta í nokkrum súkkum sem ég hef rifið, aldrei séð þetta í lagi samt...
Back to top
bjarni95
Wed May 01 2013, 10:35p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Breytist eitthvað ef ég ríf þetta bara úr?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design