Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarni95
Tue May 14 2013, 06:07p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Sælir félagar,

Allt í einu í dag, í miðri keyrslu, kviknaði á Airbag ljósinu í Sidekick sportinum mínum. Hvað gæti orsakað að þetta gerist svona skyndilega?

Ég veit að einhver tölva í bílnum er að klikka, það vantar nokkur ljós í mælaborðið þó að perurnar séu í lagi, gæti það verið ástæða?

-Bjarni
Back to top
Sævar
Tue May 14 2013, 09:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ábyggilega ekki, hef átt 3 bíla með airbag ljósi, lét lesa af öllum í umboði og í ljós kom að stýristengi fyrir airbag í stýrinu var ónýtt, þ.e. "e. Clock spring" eða klukkuhringur



Back to top
bjarni95
Tue May 14 2013, 10:17p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Er þetta dýrt stykki? er einhver tímabundin viðgerð sem felur ekki í sér að fjarlægja bara peruna, þó að það sé freistandi hehe

-B
Back to top
bjarni95
Tue May 14 2013, 10:23p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Annað, les umboðið bílinn frítt?
Back to top
bjarni95
Wed May 15 2013, 09:01a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Við nánari athugun og gúglun kom í ljós að þetta er klukkuhringurinn sem er farin, ég get heldur ekki flautað.
Back to top
bjarni95
Wed May 15 2013, 07:09p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Búinn að laga þetta, reif hringin úr, opnaði hann og lagaði ribbon kapalinn, tengingarnar fyrir flautuna og airbagið voru í sundur, lítið mál að laga ef þú kannt á lóðbolta og ert með stöðugar hendur.

-B

SpamSpamSpam.....
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design