Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarni95
Thu May 16 2013, 07:45a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Halló,

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver gæti lánað mér tölvu úr sidekick sport '96

Það vantar nefnilega nokkur ljós í mælaborðið og ljósavælan vælir ekki, perurnar eru allar í lagi en ég veit ekki einu sinni hvort að það sé ljósavæla í bílnum.

Ef einhver á svona tölvu til sölu og getur leyft mér að prófa áður en ég kaupa væri æðislegt!

-B
Back to top
hobo
Thu May 16 2013, 04:47p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Hvernig lítur þessi tölva út?
Ég á einhverja tölvu úr sidekick ´94, en það er ekki vélatölvan. Er svört á litinn.
Back to top
bjarni95
Thu May 16 2013, 04:55p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
ég nefnilega veik ekki hvaða tölva þetta er sem er að klikka, gæti líka verið að 1.8L vélin breyti þessum búnaði eitthvað
Back to top
Sævar
Thu May 16 2013, 10:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég átti einusinni 3 stk Sidekick Sport 1.8 bíla

1 árg 1999/04 með abs, ssk
1 árg 1998/08 með abs, ssk
1 árg 1998/08 með abs, ssk

enginn þessara bíla reyndist vera með samskonar vélartölvu þegar ég þurfti á því að halda og þar af leiðandi neyddist ég til að færa soggrein á milli véla líka, ásamt öllu vélarrafkerfinu í heild...

sja myndaalbum......



https://www.facebook.com/media/set/?set=a.478212507906.261860.642127906&type=3


gaman gaman, þetta gerði ég vegna þess að ég steikti vélartölvu í svona bíl í fljótfærni, ákvað því að kaupa annan og sameina, það var aðeins meira vesen en ég átti von á...


n.b. þessir 2 bílar sem eru framleiddir í sama mánuði voru með 3 stafa mun í verksmiðjunúmerinu, sem þýðir að þeir voru framleiddir á sama þúsundinu, með sama búnaði, en ólíkum rafkerfum
Back to top
bjarni95
Fri May 17 2013, 09:02a.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Bölvað vesen! Jæja ég verð þá bara að lifa með þessu, pirrar mig ekker mikið vil bara hafa hlutina í lagi

-B
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design