Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Herra Hvítur
Tue Jun 11 2013, 11:00p.m.
Ungi
Registered Member #378

Posts: 94
Hvernig hafa menn verið að leysa vandamálið með að láta 33" dekkin ekki rekast í boddý? er með 4.5 cm hækkun á gormum og kanta frá formverk en hef það á tilfinningunni að þeir verði ekki lengi á sínum stað eftir fyrstu jeppaferðina.. eða öllu heldur fyrstu hraðahindrunina...

Veit að boddýhækkun leysir þetta ábyggilega, en hef ekki tíma í hana fyrr en eftir sumarið.. hver er besta leiðin til að redda þessu með litlu móti til að byrja með? og er eitthvað varið í að jeppast á honum án boddýhækkunar?
Back to top
stedal
Wed Jun 12 2013, 04:37p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Þú síkkar samsláttarpúðana um 4cm. Annað hvort skerðu þá af og breytir þeim eða reynir að notast við millilegg.
Back to top
hobo
Thu Jun 13 2013, 08:02p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Eða hækka stopparana á hásingunni.
Back to top
Herra Hvítur
Tue Jun 18 2013, 11:31p.m.
Ungi
Registered Member #378

Posts: 94
Takk fyrir þetta, endaði á að rafsjóða 4 cm háa kubba ofan á hásinguna og bíllinn svínvirkar eftir það
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design