Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Stífufóðringar. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
emmibene
Wed Jun 12 2013, 07:24p.m.
Registered Member #1165

Posts: 5
Sælir, eru stífufóðringarnar í Sidekick ´97 pressaðar í? Hvar er best að fá þetta? Stilling á t.d ekkert fjöðrunarkins til í þessa bíla hvort sem er Vitara eða Sidekick(í fyrradag)
Kv Elmar
Back to top
hobo
Thu Jun 13 2013, 08:03p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Kannaðu með umboðið. Hef skipt um þetta í tveimur jeppum, reyndar ekki í súkku, og það voru bara umboðin sem áttu til.

[ Edited Thu Jun 13 2013, 08:03p.m. ]
Back to top
Juddi
Fri Jun 14 2013, 12:32p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Stál og stansar eiga allavega í Jimny spurning um aðrar súkkur
Back to top
emmibene
Sun Jun 16 2013, 10:25a.m.
Registered Member #1165

Posts: 5
Umboðið 4090 kr stykkið, 1600 kall stykkið fyrir utan gjöld á NAPA AUTO PARTS. Kanna með Stál og Stansa eftir helgi. Langar líka að athuga með poly, en hef lesið að menn séu nú sáttari við orginal fóðringar.
Kv Elmar




[ Edited Sun Jun 16 2013, 10:26a.m. ]
Back to top
Lindemann
Tue Jul 16 2013, 09:06p.m.
Registered Member #1097

Posts: 11
Ættir að geta fengið bæði poly og gúmmí í stál og stönsum, kannski þarftu að hafa málin á fóðringunum með þér.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design