Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Jon007
Wed Jun 26 2013, 03:20p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Góðan dag félagar.

Maður er alltaf að spá....

Ég er að spá í að skifta um vél í Samurai 88 og hafði huksað mér 1600 mótor vegna þess hversu lítið þarf að breita til að koma þeim fyrir.
EN þeir eru víst ekki alltaf álausu... þanig að ég hef nokkrar spurningar fyririr ykkur snillingana hérna inni

Hvernig er með 1800 vélarnar? Veit einhver hvort það sé mikkil munur á 1600 og 1800 vélonum það er að segja varðandi ísetningu?

Svo er annað 1300 vélarnar úr jimny er það eithvað semmaður ætti að skoða? Er ekki allt of lítill munur á þeim og gömlu 1300 vélonum?

Er einhverstaðar hérna heima hægtað fá milliplötu til að setja 1600 vélina í eða þarf að panta hana að utan ef maður gerir hana ekki sjálfur?

Eru einhverjar aðrar vélar sem menn hafa verið að setja í sem er þægilegt að koma fyrir?
Á kanski einhver hér góða 1600 vél á lausu?
Back to top
bjarni95
Wed Jun 26 2013, 03:46p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Mér skilst að Sævar eigi 1600 vél fyrir þig
Back to top
ölkær
Wed Jun 26 2013, 04:25p.m.
Registered Member #1151

Posts: 61
ég á 1600 vél á lausu fyrir þig fyrir lítinn pening á tölvuna líka sem og annað drasl
Back to top
Jon007
Wed Jun 26 2013, 05:18p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Hvað eru menn að tala um marga peninga fyrir 1600 vél og það sem filgir?

ölkær hvar er vélin álandinu?
Back to top
Jon007
Wed Jun 26 2013, 05:29p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
En veit einhver hvernig er að koma 1800 vél í?
Back to top
Hafsteinn
Wed Jun 26 2013, 06:15p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
1800 er ofmat, ég 1600 vél fyrir þig
http://194.144.13.19/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?23569.0#post_24147
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design