Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Peningar í varahluti. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
asbjorne
Sat Jul 06 2013, 02:17p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Lagar að fá ykkar álit takið þið eitthað saman hvað á að eyða í varahluti keypti Súkku Vitara árg 1998 fyrir 1mán á 150þús búinn að eyða 140þús í bílinn á 1mánuði þetta er bilun????????

[ Edited Sun Jul 07 2013, 04:03p.m. ]
Back to top
Jbrandt
Sat Jul 06 2013, 02:28p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Í raun alveg eðlilegt kaupir gamlann ódýrann bíl það getur alveg þurft að eyða í þá.

Ég ákvað að kaupa dýrari bíl sem ég vissi að væri í fínu standi og hef þurft að eyða 5000 krónum í varahluti sem tengist bilun.

Back to top
asbjorne
Sat Jul 06 2013, 03:27p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Þetta er alltaf spurning hvað fæst fyrir bílinn í endursölu.þessir bílar eru frekir á varahluti og viðhald allavega í mínu tilfelli.

[ Edited Sun Jul 07 2013, 04:48p.m. ]
Back to top
viktorlogi
Sat Jul 06 2013, 11:52p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
það er komið yfir 200þúsund í minn á einu og hálfu ári,
Algjört Plexton þessar súkkur =)
Back to top
birgir björn
Sun Jul 07 2013, 06:47p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eru menn að tala um varahluti eða verkstæðisvinnu og varahluti þetta eru frekar háar upphæðir og þið hljótið þá að vera kaupa parta af dýrari gerðinni. svo nátturulega eiga menn að skoða bílana vel áður enn menn kaupa
Back to top
viktorlogi
Sun Jul 07 2013, 07:32p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
Bara varahlutir, flest í gegnum umboðið, annað á e-bay
Back to top
birgir björn
Sun Jul 07 2013, 08:08p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já eg hef alldrey eitt neinu í líkingu við þetta í mínar súkkur og eg var að gera upp sj410 eiddi kanski 50-100 í hann
Back to top
viktorlogi
Sun Jul 07 2013, 08:58p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
Kúplings sett 40k
klava gúmmi 15k
spindlar 15k B/m
tímareim 10k
strekkjari 5k
vatnsdæla 17k
púst skynjari 30k
kveukjulok 5k
hamar 5k
þræðir 15k
Heddpakning 10k
pakkdósir mótor og kassi 15k
hjólalegur 20k B/m
Heilt bremsu sett í afturhjól með barka 30k
þetta er aðeins rjómin af því sem var að þessari græju, og fyrir utan þennan venjulega rekstrarkostnað (olíur bremsuklossar og annað)

fer að verða góður sammt eftir vélarskipti og annað dútl
keipti minn í frekar döpru ástani,
svo sjáum við bara hvað þetta endist nú þegar hann er orðin góður
=)
Back to top
asbjorne
Sun Jul 07 2013, 09:50p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86

Þetta er aðalega varalhuti keypti í Vöku og súkka.is fór í Kistufell eitt kertið var forskrúfað settur hólkur í staðin.og kúplings sett 45þús.

[ Edited Mon Jul 08 2013, 10:12a.m. ]
Back to top
Tryggvi
Fri Aug 02 2013, 10:26p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sælir

Ég held að þetta hljóti að vera jafn breytilegt og bílarnir eru margir, hvernig ástandið er á þeim og hvað okkur eigendurna langar að gera eða eyða í þá.

Ég verslaði mína súkku svona í byrjun sem millibils ástands bíl sem ég vissi samt að ef allt annað klikkaði, væri ég samt mjög sáttur með og gæti farið í víðtækar breytingar ef ég vildi. En minn var alveg orginal þegar ég kaupi hann.

Ég hef mögulega eytt meira en margur annar hér í minn bíl og sé persónulega ekki eftir krónu af þeirri eyðslu. Því sú eyðsla hefur skilað mér frábærum bíl með lítið viðhald í framhaldi, drífur ótrúlega og veitir mig mikla ánægju bæði í daglegum akstri og ég segi nú ekki hvað hann er skemmtilegur í utanbæjar akstri (ófærð/hálendið). En við skulum bara orða það þannig að ég er með 2 dekkja/felgu ganga 33" sem hvor um sig er á 450-500.000 og mögulega tvöfalt það í verði á breytingum og viðhald síðustu 9 ár. Sumir segja klikkun. ég mæli þetta frekar í ánægju og þetta er áhugamál og della... Bíla della

Mig aftur á móti hryllir við hugsunina hvað hefði orðið ef ég hefði ekki farið þessa leið... Að eyða svona í þennan bíl á mörgum árum, því fyrir hrun var ég næstum því búinn að kaua mér nýjan úr kassanum jeppa á erlendu láni. Úffff. Þá hefði ég mögulega farið á hausinn hvað afborganir varðar. Ekkert komist á fjöll og ekki haft næstum því jafn mikla ánægju af jeppamennsku.

En þetta eru allt vangaveltur sem hver og einn þarf væntanlega að gera upp við sig sjálfur hvað hann/hún vill og hvert maður er að stefna með sitt ökutæki Bara svona mitt innlegg.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design