Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
asbjorne
Wed Jul 10 2013, 05:14p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Heyrist skrýtið hljóð frá kassa þegar kúpling er uppi hverfur þegar petall er kominn hálfa leið var að skifta um kúplings sett veit einnhver hvað þetta er ný olía í kassa???

[ Edited Wed Jul 10 2013, 05:16p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Jul 10 2013, 05:34p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
sennilega legur í kassa, eru þetta mikil óhljóð? Ég hef aldrei átt vitöru keyrða yfir 150.000 þar sem ekki er leguhljóð úr kassa
Back to top
asbjorne
Wed Jul 10 2013, 05:56p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
ekinn 183þús nei þetta er ekta leguhljóð á ég ekki að spá í þetta hvaða olíu mælir þú með á kassan keyfti í Bílanaust N-1 olíu 75-90 tekur kassin 1.5L ?

[ Edited Wed Jul 10 2013, 05:57p.m. ]
Back to top
asbjorne
Thu Jul 11 2013, 04:23p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Hvaða olíu mælið þið með í gírkassan?

[ Edited Thu Jul 11 2013, 09:23p.m. ]
Back to top
Fannar
Thu Jul 11 2013, 09:18p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Filipo berio
Back to top
asbjorne
Thu Jul 11 2013, 09:32p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
HA-HA ertu þá líka með brauðrasp???
Back to top
asbjorne
Fri Jul 12 2013, 07:25p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Hvar er bensín dælan og sían í vitrar 1998?
Back to top
Sævar
Fri Jul 12 2013, 07:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
dælan er ofaní tankinum og sían er innaná grindinni við hægra afturhjól
Back to top
asbjorne
Fri Jul 12 2013, 07:29p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
takk fyrir það
Back to top
asbjorne
Tue Jul 16 2013, 06:47p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Vitaran mín er með leiðindi vélin hikstar á ferð við inngjöf aðallega upp brekkur við meiri inngjöf vinnur ekki vel,búin að skifta um kerti og bensín síu kveikjuhamar í lagi??

[ Edited Tue Jul 16 2013, 10:06p.m. ]
Back to top
asbjorne
Wed Jul 17 2013, 09:06p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Kannast enginn við þetta allar upplýsingar vel þegnar.
Back to top
simon
Thu Jul 18 2013, 11:03a.m.
Registered Member #803

Posts: 101
ég myndi skifta um kertaþræðina líka mín hagaði sér svipa og ég skifti um þræðina og hún var fín á eftir
Back to top
asbjorne
Thu Jul 18 2013, 11:10a.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Hvar keypti þú kertaþræði kosta 18 þús í umboði.
Back to top
simon
Thu Jul 18 2013, 01:21p.m.
Registered Member #803

Posts: 101
ég átti þá til úr öðrum bíl ertu búinn að athuga í stillingu eða bílanaust
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design