Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Hentug 35" dekk undir léttan bíl << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Juddi
Fri Aug 30 2013, 09:53p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Er að spá í dekkjum undir Jimny og datt í hug Toyo mt 35x13,5x15 spurning hvort þaug séu of stíf hvaða dekk haldið þið að henti best í snjóakstri á svo léttum bíl ?
Back to top
birgir björn
Sat Aug 31 2013, 12:47p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg var með samurai bæði á 35" og 33" og mindi vera frekar á 33" hann er að öllu leiti skemtilegri og sprækari og þegar maður er komin yfir 90% flot hvort eð er þá kanski breytir það ekki svo miklu. skera munstrið líka þá mýkjast þau
Back to top
Juddi
Sat Aug 31 2013, 08:38p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Hæðin á dekkinu þarf auðvitað að miðast út frá drifhlutföllum
Back to top
birgir björn
Sun Sep 01 2013, 11:02a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá eg var með rocklobster í sammanum
Back to top
Juddi
Fri Sep 20 2013, 10:47a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Jæja eru menn ekki með reynslusögur af dekkjum ?
Back to top
BoBo
Tue Sep 24 2013, 05:37p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
er með bfgoodrich 33'' man ekki breidd upprunuleg hlutföll fór 2 ferðir í ár fyrsta uppá skjaldbreið frá þingvöllum og niður og að gullfoss enginn annar þorði allt gek mjög vel þar til að babbycruzerinn sem var með okkur druknaði

fór síðan í ferð uppá eyjafjallajökull (jeppaspjallsferð) allir þar voru hissa yfir súkkuni enda minsti bílinn (var reyndar önnur 33'' súkkí þarna) báðar fóru næstum upp að steini, vantaði nokkra metra uppá topp þegar við lentum í gang truflunum og kúpling frosnaði 8 bílar fóru ekki uppá topp allir 38'' eða 44'' súkkan mín fór næst lengst af þeim sem fóru ekki uppá topp

svo ég seigi bara 33'' undir súkku er nóg í bili
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design