Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Erfitt að setja inn myndir. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
asbjorne
Tue Sep 24 2013, 12:34p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Hæ,kem ekki inn mynd af Súkkunni upplýsingar vel þegnar?

[ Edited Tue Sep 24 2013, 12:38p.m. ]
Back to top
BoBo
Tue Sep 24 2013, 05:40p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
notaðu þessa síðu http://imageshack.us/
copy-ar svo direct linkinn og póstar svo á milli þessa hér [.img]MYND[/img.] nema tekur punktana í burtu

[ Edited Tue Sep 24 2013, 05:41p.m. ]
Back to top
asbjorne
Tue Sep 24 2013, 06:00p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Virkar ekki linkurinn BoBo.
Back to top
asbjorne
Thu Sep 26 2013, 03:35p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Sælir,mig vantar upplýs hvað gerir járnkúturinn með tvö stúta ofaná fastur við innra brettið hjá innspýtingu?
Back to top
Sævar
Thu Sep 26 2013, 05:44p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
það er svokölluð kolasía, hún síar bensíngufurnar, og vélin yfir 2000 sn. m sogar bensíngufurnar inná sig gegnum þessa síu, á soggreininni er svo ventill sem opnar við 2000sn
Back to top
asbjorne
Thu Sep 26 2013, 07:56p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Takk fyrir þarf eitthvað að skifta um síu hefur hún áhrif á hvernig bílinn vinnur,er að reyna finna út hann kokar upp brekkur í öllum gírum ekki mikið búinn að skifta um,loftflæðiskynjara,loftsíukerti,bensínsíu,þræði,lok,ventlalokspakkningu,þéttihringi gúmmi fyrir kertin,er orðið já ekki búinn að skifta um bensídælu setti á hann spíssahreinsir?

[ Edited Thu Sep 26 2013, 08:00p.m. ]
Back to top
Sævar
Thu Sep 26 2013, 09:06p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hún hefur engin áhrif á ganginn nei, það sem ég myndi gera næst væri að skipta um spíssana sjálfa, það var það sem olli gangtrufluninni í mínum sem var einmitt kok og kraftleysi undir álagi, orsök þess að spíssarnir eyðilögðust var óhreinindi í bensíntankinum
Back to top
asbjorne
Thu Sep 26 2013, 09:57p.m.
Registered Member #1180

Posts: 86
Þurfa spíssarnir ekki að vera nýjir eða er í lagi að kaupa notaða kosta þeir ekki töluvert?
Back to top
Sævar
Fri Sep 27 2013, 09:34a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er í lagi að kaupa notaða, ef þeir eru í lagi þá finnurðu strax mun ef hinir gömlu voru stíflaðir

mbk. Sævar
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design