Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Tímareim / Tímakeðja << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
falcon
Thu Oct 24 2013, 10:36p.m.
Registered Member #1218

Posts: 9
Sælir
Ég sá eina súkku sem ég var að spá í að kaupa en ég veit ekki hvort það er tímareim í bílnum eða tímakeðja og seljandi er ekki alveg viss.
Þetta er 1996 árgerð af Suzuki Vitara (sem ég held að sé þá Sidekick) og er hann sjálfskiptur. Get ég einhvern veginn séð hvort hann sé með tímakeðju eða reim án þess að opna húddið því ég er í öðrum landshluta en bíllinn.
Back to top
Sindrijon
Fri Oct 25 2013, 12:22a.m.
sindrijon
Registered Member #1158

Posts: 81
Það er tímareim
Back to top
Sævar
Fri Oct 25 2013, 03:46p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ef velin er 1.6 eða 1.9 lt þá er reim ef vélin er 2.0 eða 1.8 þá er keðja
Back to top
falcon
Sat Oct 26 2013, 03:14p.m.
Registered Member #1218

Posts: 9
Slagrými skv. Umferðarstofu er 1788, er það þá ekki 1,8 vél? Spyr sá sem lítið veit um svona
Hvernig er með viðhald á keðjum, þarf að strekkja á þessu eitthvað eða smyrja með reglulegu tímabili?
Back to top
Sævar
Sat Oct 26 2013, 06:40p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sæll, þetta er J18 vél með keðju, það þarf ekkert að huga að neinu nema reglulegum olíuskiptum, ef það heyrist í keðjunni þarf að meta ástand hennar og skipta ef þarf, og eins um sleðana sem keðjan leikur á
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design