Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
gírkassavandamál << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
baldvinp
Wed Feb 26 2014, 03:36p.m.
Registered Member #1257

Posts: 1
Góðan dag, ég var að skipta um kúplingu í bílnum mínum og við tókum gírstöngina uppúr til að það væri þæginlegra að taka kassan niður en núna er allt komið sama og núna vill hann ekki fara í 1,3 og 5 gír?? veit einhver snillingur hérna af hverju það er ?
Back to top
birgir björn
Thu Feb 27 2014, 05:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
taktu staungina uppúr aftur og sjáðu til þess að gaflarnir séu á réttum stað og að stöngin fari rétt niður


[ Edited Thu Feb 27 2014, 05:35p.m. ]
Back to top
Sindrijon
Fri Feb 28 2014, 12:04a.m.
sindrijon
Registered Member #1158

Posts: 81
Lennti í því sama. það sem gerðist hjá mér var að það er lítill plast hólkur sem á að vera ofan í holunni sem stöngin sest í sem datt uppúr og fór þarna fyrir. finnur hann ef þú stingur puttanum ofan í. veiddi hann uppúr bara með litlu skrúfjárni
Back to top
BoBo
Wed Mar 12 2014, 08:29p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
gæti líka verið einhvað í kringum stöngina sem væri að ýta eða hindra hana til að fara upp í þessa gíra, hef lent í því
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design