Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Suzuki jimny hjólalega << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
suzuki3
Tue Jun 24 2014, 10:44p.m.
Registered Member #1248

Posts: 7
Sælir súzuki bræður, Hafa menn lent í því að skipta um hjólalegu og að slag komi aftur í nýja legu?
Er búinn að skipta 2svar um legu á skömmum tíma á 33tommu jimny. Hélt að ab varahluta lega væri drasl svoég keypti frá súzuki bílum en það kemur samt slag en reyndar minna. Um framhjólalegu er að ræða, gbetur verið að ég þurfi að kaupa nýtt naf með öllu?
Back to top
Sævar
Wed Jun 25 2014, 04:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ef skemmd er komin á nafstútinn þarftu nýjan nafstút


legurnar í þessum bílum eru oftast kúlulegur, held ég hafi þó einstökusinni séð kónískar legur í þessum bíl að framan en allavega með þessar kúlulegur þá er gífurleg hersla á legunni eða uþb. 200-240 nm man ekki nákvæmlega

kv. Sævar
Back to top
suzuki3
Wed Jun 25 2014, 08:20p.m.
Registered Member #1248

Posts: 7
Ok, já þetta er lega sem að ekki er hægt að herða að kallað forhert held ég, en getur verið að naf stúturinn sé orðin svo slitinn eftir aðeins 170.þuskm akstur, reyndar hefur hann alltaf verið á 33" dekkjum, ég veit að legurnar slittna hraðar á stórum dekkjum?
Back to top
Brynjar
Wed Jul 02 2014, 10:35p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
í ab varahlutum selja þeir legur í jimny það eru keflalegur.
tókum próf á jimny hjá félagamínum skiptum um báðar hjólalegurnar í janúar öðru megin fór kúlulegur en hinumegin keflalegur.
skiptum núna á þriðjudagin seinasta um kúluleguna hún var handónýtt, en ber að geta að vatn hafði komist í hana.
Back to top
suzuki3
Thu Jul 03 2014, 01:34a.m.
Registered Member #1248

Posts: 7
Hvorum meginn var kúlulegan? Kúlulegan bílstjóra meginn hjá mér er búin að endast mun lengur en farþegameginn. spurning hvort það mæði meira á henni, en ég held reyndar að þetta hljóti að vera slitinn nafstútur víst slag kemur í 2 nýjar legur af sitthvorri tegund
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design