Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
4 súkkur til sölu << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hobo
Wed Nov 11 2009, 10:18p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Eru þið búnir að sjá þetta?

http://www.f4x4.is/index.php?p=117076&jfile=viewtopic.php&option=com_jfusion&Itemid=228#p117076
Back to top
hobo
Wed Nov 11 2009, 10:24p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þetta á að virka..

http://www.f4x4.is/index.php?p=117076&jfile=viewtopic.php&option=com_jfusion&Itemid=228#p117076
Back to top
stebbi1
Wed Nov 11 2009, 10:39p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
heyrðu nú er möst að einhver segi mér hvaða árgerð af bíl ég þarf ti að næla mér í kassa sem dugar í rocklobster ef ske kynni að einhver af þessum væri 1000

[ Edited Wed Nov 11 2009, 10:40p.m. ]
Back to top
gisli
Wed Nov 11 2009, 11:02p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sýnist ég hafi átt þennan gula fyrir 2 árum. Seldi hann á Reyðarfjörð.
Back to top
Sævar
Wed Nov 11 2009, 11:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ojj hvað hann er orðinn ljótur, bjargið honum
Back to top
Þorvaldur Már
Thu Nov 12 2009, 11:39a.m.
Registered Member #128

Posts: 126
væri þokkalega mikið til í eina af þessum maður verður að bjalla á þennan félaga
Back to top
EinarR
Sun Nov 15 2009, 10:53p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nokkuð varið í 2 þarna hjá honum annað er nú bara haugamatur og alvegt smursmál hvort eitthvað er hægt að taka úr þeim.
Back to top
stebbi1
Sun Nov 15 2009, 11:04p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Endilega bjargið þessum. það er re´tt sem Einar segir það eru 2 í lagi sú þriðja sleppur alveg ef maður hefur gamann að ryðbætingum. ef ég væri ekki fátækur námsmaður væri ég búinn að kaupa eina. hringið í hann og hann sendir ykkur tölvupóst með myndum. en ég myndi nú skoða þær áðurenn maður fjárfestir í þeim
Back to top
Þorvaldur Már
Sun Nov 15 2009, 11:28p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
ég er búinn að tala við þennan og mér líst helvíti vel á þessa langa foxinn á 36" og ætla mér helst að eignast hann
Back to top
birgir björn
Sun Nov 15 2009, 11:28p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er allveg svakalega riðgaður og illa farinn
Back to top
birgir björn
Sun Nov 15 2009, 11:31p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er allveg svakalega riðgaður og illa farinn
Back to top
Þorvaldur Már
Sun Nov 15 2009, 11:56p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
já okay hvað er þá að honum fyrir utan riðið ?
Back to top
Þorvaldur Már
Sun Nov 15 2009, 11:58p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
svo þið sem eruð búnið að fá myndir hjá honum væri þessi stutti fox þarna á 33" gáfulegri kaup en þessi langi fox á 36" ?
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 12:06a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er hægt að fá myndir af þessum bílum eitthverstaðar?? þessi guli lýtur út fyrir að vera að detta í sundur, en vel hægt að bjarga en töluverð vinna á bakvið það, enn myndir eitthver???
Back to top
stebbi1
Mon Nov 16 2009, 12:08a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
þessi rauði eða? sýnist nú vera eithvað föndur á afturhornunum gæti alveg trúað að orginal hornin þar væru alveg farinnn
en sá guli væri held ég drullu góður ef maður bara riðbæti hann almennilega
verst að það er blöndungur í honum. hann sgaði mér að hann gengi illa í halla einsog oft vill verða með blöndngsbíla
Back to top
Þorvaldur Már
Mon Nov 16 2009, 12:28a.m.
Registered Member #128

Posts: 126
nei þessi gráa þarna er hún kannski ekki á 33"
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 12:48a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er eitthver buin að fá myndir af þeim??
Back to top
gisli
Mon Nov 16 2009, 12:16p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það er nýlegt gólf aftur í þeim gula, þarf ekki að ryðbæta það.
Back to top
olikol
Mon Nov 16 2009, 01:23p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
pabbi hafði samband við seljanda og fékk myndir ég skal setja þær inn
Back to top
olikol
Mon Nov 16 2009, 01:46p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633






















Back to top
Hafsteinn
Mon Nov 16 2009, 04:30p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Shæll hvað þær eru orðnar slappar!
Þessi guli pickup er eiginlega best farinn. Er eitthvað vitað með ástand vélar og drifbúnaðar?
Back to top
björn ingi
Mon Nov 16 2009, 04:33p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Isss það er alveg hægt að laga þá alla, bara mis mikill vinna og boddý viðgerðir eru ekki það leiðinlegasta eða það finnst mér að minnstakosti ekki.
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 04:39p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
held að mig vanti þennan rauða! hverjum lángar austur? hehe

[ Edited Mon Nov 16 2009, 04:51p.m. ]
Back to top
SiggiHall
Mon Nov 16 2009, 05:04p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Ég væri til í svarta og "camo"
Back to top
EinarR
Mon Nov 16 2009, 05:23p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
mig langar austur. og ef það er eitthveráhugi fyrir þá get ég fengið sendingu á flutingabíl en það komsta bara frekar mikið.
Back to top
stebbi1
Mon Nov 16 2009, 05:24p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
hann er ´víst búinn að vera nota þann gula eithvað til að klöngrast í skógrækt þannig að hann er allavega slarkfær. bara kaupa þetta en skoða fyrst og borga ekkert of mikið. svo er bara að vera hugaður og láta hendur standa frammúr ermum!!!!
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 05:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg hugsa að eg geri tilboð í rauða á eftir hvernig lýst ykkur á það, þetta má ekki enda undir grænni torfu

[ Edited Mon Nov 16 2009, 05:43p.m. ]
Back to top
stebbi1
Mon Nov 16 2009, 05:56p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Mér líst vel á það. einsog ég segi ef ég væri ekki fátækur námsmaður þá myndi ég taka þann bíl alveg hiklaust
Back to top
Ásgeir Yngvi
Mon Nov 16 2009, 06:03p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
já ég væri game í þennan steingráa. Nenni bara ekki alla þessa leið að sækja þetta.

Getiði ekki pikkað hann upp þegar þið sækið hitt?
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 06:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg panta dibs á rauða hringi í kauða á eftir, svo er bara að sækja
Back to top
Ingi
Mon Nov 16 2009, 06:58p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Eina sem ég væri hræddur um með þennan rauða eru afturbrettin á honum því að ef maður horfir á myndina aftan af honum þá virðist þetta hvíta vera dúkur eða eitthvað sem hefur verið skrúfað þarna á
Back to top
Aggi
Mon Nov 16 2009, 07:00p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
birgir björn wrote ...

eg panta dibs á rauða hringi í kauða á eftir, svo er bara að sækja


Of seint, Einar og Ólafur ættu að geta vottað um að ég hafi dibs á rauðu
Back to top
EinarR
Mon Nov 16 2009, 08:43p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
HAHA. það þíðir ekki að skirfa það bara hérna það er bara kaupa bílana og seiga svo að ég á!
Back to top
Þorvaldur Már
Mon Nov 16 2009, 09:22p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
vitið þið hverjir af þessum bílum eru seldir og hverjir ekki ?
Back to top
birgir björn
Mon Nov 16 2009, 09:26p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eingin seldur eftir þvi sem eg veit best
Back to top
hilmar
Mon Nov 16 2009, 09:55p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Ekki bíða bara ríða....... go strákar
Back to top
Brynjar
Mon Nov 16 2009, 11:20p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég er nú búin að vera reyna ná í manninn var staðráðin í því að kaupa þennan gula en er hættur við. Þó maður fái bíllinn á góðu verði kostar í minnsta lagi 40 þúsund í olíu að koma honum í bæinn þó ég færi á bílnum hans pabba með kerru sem ég fæ frítt.
Back to top
Aggi
Mon Nov 16 2009, 11:53p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
553 km þangað
Back to top
Brynjar
Tue Nov 17 2009, 12:24a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
og til baka aftur það er 1106 km með bíl og kerru í afturdragi það þýðir moneys í olíu. er engin langur fox sem mætti kaupa nær Rvk?
Back to top
Gwagon
Tue Nov 24 2009, 11:42p.m.
Registered Member #44

Posts: 57
Sælir piltar

Vitiði hvaða mótor er í þessum rauða og hvaða árgerð þetta er?eða hvaða týpa?
Back to top
krani
Wed Nov 25 2009, 06:28p.m.
Registered Member #157

Posts: 6
hafiði heyrt einhverjar verðhugmyndir?
Back to top
Sævar
Wed Nov 25 2009, 06:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Í dag heyrði ég af öðrum aðila 40þ stykkið, hann hefur sennilega haft samband við seljandann.
Back to top
Dúddinn
Wed Nov 25 2009, 09:00p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
Er einhver með númerið hjá honum?
Back to top
kjartaantuurbo
Sun Dec 13 2009, 06:56p.m.
Registered Member #194

Posts: 104
ég tek að mér bílaflutninga, tek 4500 kr á tímann. sem ég keyri fyrir viðkomandi, segjum td. ef bíllinn er á egs, og þú bænum þá rukka ég báðar leiðir.

ef bíllinn er í bænum og hann þarf að komast á egs, rukka ég bara á egilstaði

endilega hafið samband ef þið hafið áhuga

OG AUÐVITAÐ GERI ÉG TILBOÐ Í LENGRI VERK EINS OG ÞETTA ! segjum 35 þúsund fyrir að sækja bíl þangað og koma með í bæinn !

[ Edited Sun Dec 13 2009, 07:00p.m. ]
Back to top
gisli
Sun Dec 13 2009, 08:29p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Tilboðsverðið er nú mjög gott, það verður að segjast. Það eru auðvitað eins og bílverðið, en það er bílverðinu að kenna ekki þér
Ég hugsa að ég færi ekki með minna en 20.000kr í olíu að skutlast þetta á Raminum, svo þetta er bara ljómandi gott.
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 09:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Djöfull er ég fegin að eiga ekki ram lengur. ég held að ég hafi farið með um 20þús frá hellu og hingað á vestfirði. með bílinn full lestaðan og 3gja metra langa kerru fulla af drasli líka. en maður lá nú ansi oft í 120+ með kerruna aftaní. meðal eyðslan var í svona 14-15 á hundraði hjá mér. þetta var á 03 hemi ram. sem að ég átti. en hvernig er með gulu súkkuna? er eitthvað vit í henni? væri alveg til í svona pikkup súkku. og hvar eru þessir bílar staðsettir.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design