Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
sumarferð nr#2 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
olikol
Wed Jun 24 2009, 05:31p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Eru menn spenntir við að fara í aðra ferð í sumar??? Ég persónulega er mjög spenntur fyrir því og skipuleggja hana þá ennþá betur og fá ennþá fleiri með.

Ég er með allavega lausa helgi 4-5 júli en svo ekki fyrr en í ágúst. En það má alveg fara í ferð án mín, en skemmtilegast ef allir komast með.
Back to top
Gunni_Bazooka
Wed Jun 24 2009, 05:36p.m.
Registered Member #16

Posts: 53
það er held ég klárt, að ef farið verður 4. júlí verður bazooka sennilega ekki með....
Back to top
olikol
Wed Jun 24 2009, 06:01p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
nú, á ekki að gera neitt í henni, þú ert ekki lengi að skipta um heddpakningu
Back to top
helgakol
Wed Jun 24 2009, 06:31p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
ég verð stödd í brullupi í Svarfaðardal þá helgina! en ég er sko til í aðra ferð, og er laus allar aðrar helgar, held ég
Back to top
Sævar
Wed Jun 24 2009, 06:36p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég skal hjálpa þér að skipta um þessa pakkningu gunni þetta er pice of cake


En já ferð um helgi og ég kem með!!

Munið fundinn á þriðjudaginn þetta væri flott málefni til að ræða!
Back to top
gisli
Wed Jun 24 2009, 07:58p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Er ekki auðveldast að skrúfa hanskahólfið úr og losa svo bara allar skrúfur þangað til maður sér heddpakkningu? Eða hvernig er þetta gert? Þarf að herða kengúruskrúfuna í glussabrakketinu? Hvar fær maður nýtt vakúm ef það lekur allt á gólfið?
Back to top
olikol
Wed Jun 24 2009, 08:22p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þarft náttúrulega að taka sílsadæluna og sýriskveikjuna fyrst úr
Back to top
Sævar
Wed Jun 24 2009, 08:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
gisli wrote ...

Er ekki auðveldast að skrúfa hanskahólfið úr og losa svo bara allar skrúfur þangað til maður sér heddpakkningu? Eða hvernig er þetta gert? Þarf að herða kengúruskrúfuna í glussabrakketinu? Hvar fær maður nýtt vakúm ef það lekur allt á gólfið?



Súkkunar eru litlar en þær eru nu ekki alveg frambygðar. En í flestum frambygðum bílum t.d. mitsubishi og bens þá situr maður í bílstjórasætinu og skrúfar heddboltana
Back to top
Gunni_Bazooka
Thu Jun 25 2009, 07:28a.m.
Registered Member #16

Posts: 53
ég er að láta inspecta heddið, það var eitthvað vafaatriði um hvort það væri farið (heddið)
Back to top
Sævar
Thu Jun 25 2009, 11:43a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Töluverð hætta á því ef hún hefur náð að hitna hjá þér vélin
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design