Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Vara og aukahlutir
Vantar augablað í Samurai << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
ingolfurkolb
Sun Nov 29 2009, 07:59p.m.
Registered Member #36

Posts: 64
Fjaðrablað brotnaði um helgina, nánar tiltekið augablað að aftan. Þetta er í Samurai en ég held að það passi líka úr Fox.

Á einhver svona??

Kv, Ingólfur
S: 8971329

[ Edited Sun Nov 29 2009, 08:00p.m. ]
Back to top
gisli
Sun Nov 29 2009, 08:10p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það veit ekki á gott að keyra þennan bíl á Langjökul, held að það sé kominn tími á að gormavæða.
Back to top
rockybaby
Sun Nov 29 2009, 09:33p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Væri ekki sniðugt að gormavæða með því að nota afturstýfur úr Suzuki Jimny + afturgorma úr Vitara við það færist afturhásingin aðeins aftar sem er til bóta . Veit að þetta dót er til hjá Ragga jepppapartasala.
'A árunum ca.1995-1998 kom susuki 413 með þessum búnaði sem er í Jimny í dag , Jimny kom ef ég man rétt seinnipart árs 1998 eða í byrjun árs 1999.
Svo er þetta góður búnaður sem er í þessum súkkum og fínt að blanda þessu saman. Nota það besta úr þeim í 1 jeppa
Back to top
gisli
Sun Nov 29 2009, 10:19p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ætli Vitara gormar séu þá ekki of stífir? Veit svo sem ekkert um það, en mér finnst Jimny gomarnir ekki vera jafn voldugir og Vitara gormarnir og henta þá sjálfsagt betur undir svona fis.
Back to top
rockybaby
Sun Nov 29 2009, 11:16p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Þetta er svolítið spurning um staðsetningu á gormunum. td. ef þeir eru settir fyrir framan afturhásingu þá færðu lengri og mýkri fjöðrun ekki ósvipað og í krosshjóli.
ofan á hásingu sem er eðlileg staðsetning gætu orðið of stífir en þá er spurning um jimnygorma
Svo er þetta líka spuning um afstöðuna á dempurum.
Reyndar er það mín reynsla að betra sé að hafa stífari gorma því að þumlungareglan er sú að , aukaeldsneyti, farangur,verkfæri,varahlutir, nesti og 2menn í bíl er um það bil 350-500kg sem bætist í bílinn , fer eftir stærð jeppans sv o þá veitir ekki af burðarmeiri gormum þeir þurfa ekki að vera stífari það er alveg ótrúlega breið flóra til í gormum
Back to top
stebbi1
Sun Nov 29 2009, 11:23p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Fjaðrirnar eru bestar;) Þá finnur maður mun meira fyrir ferðini og verður alveg var við það að maður sé í jeppaferð. svo vita auðvitað allir meiri menn að maður flýgur ekki án fjaðra
Back to top
olikol
Sun Nov 29 2009, 11:30p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég var alveg mjög sáttur við fjöðrunina í mínum bíl um helgina á langjökli ég er með 4 blöð að aftan og 3 að fram og svo eru orginal demprar að aftan og Monroe afturdemparar úr vitöru að framan.
Back to top
stebbi1
Sun Nov 29 2009, 11:45p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Annars á ég nú haug af einhverjum fjörðum heima. En maður timir nú varla að láta þetta frá sér þetta á það til að brotna
Back to top
Ingi
Mon Nov 30 2009, 12:36a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
stebbi1 wrote ...

Annars á ég nú haug af einhverjum fjörðum heima. En maður timir nú varla að láta þetta frá sér þetta á það til að brotna

þú keyrir nú þannig að þér veitir ekkert af því að eiga eitthvað af vara fjöðrum :-Þ
Back to top
Aggi
Mon Nov 30 2009, 02:22a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
eg a svona og get alveg latid taer fra mer. hef ekkert med svona steinaldarbunad ad gera
Back to top
ingolfurkolb
Mon Nov 30 2009, 09:35p.m.
Registered Member #36

Posts: 64
Ég held að maður byrji á að laga þetta en spáir kannski í gormavæðingu síðar. Það er nú samt erfitt vegna plássleisis án þess að hækka hann mikið. Það er flott Aggi, verðum í bandi.
Back to top
Aggi
Mon Nov 30 2009, 10:09p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
eg reddadi thessu adan. oli er med taer
Back to top
gisli
Mon Nov 30 2009, 10:28p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Aggi wrote ...
eg reddadi thessu adan. oli er med taer
Ég er líka með tær. Ert þú laus við það?
Back to top
EinarR
Mon Nov 30 2009, 10:30p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég var svo lengi að fatta þetta
Back to top
olikol
Tue Dec 01 2009, 12:33a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
hahaha
Back to top
Aggi
Tue Dec 01 2009, 02:04p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
helvitis talva er gera mig brjaladan. eg er svo rugladur ad handskriftin min er lika svona.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design