Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
jæja suzuki snillingar << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Haffi
Sat Dec 05 2009, 05:28p.m.
Registered Member #164

Posts: 11
hvernig er það í súkku hvernig er svissinn festur um stírið er ekki úrskrúfanlegur rofinn aftan frá en að na svisinum í burtu til að losa stýris lásinn ?
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 06:10p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Skv mínum skilningi á þessari hönnun þá er svissinn einnota

þ.e.a.s. hann er pressaður niður slífina í stýristúbunni og við það þenjast út armar sem læsa hann fastan, svo eru tengingarnar lóðaðar aftan á hann.


Hinsvegar er hægt að púlla sundur lásinn með nokkrum góðum höggum og komast þannig að stýrislásnum og losa pinnan upp þannig með einhverskonar áhaldi. En þá er svissinn auðvitað ónýtur og þarf að trekkja í gang með skrúfjárni, sem er ekki hægt t.d. á vitöru með immobilizer sbr. því sem ég byggi mína þekkingu á.


Eflaust eru til fleiri útfærslur af þessu í súkkunum en svona er þetta í mínum 97 vitara
Back to top
Haffi
Sat Dec 05 2009, 06:38p.m.
Registered Member #164

Posts: 11
gildir þetta um samuray er hægt ekki hægt að ná stimplinum úppúr svissinum og þá síðan nota rofann með skrúfa járni líkt og í gömlum subaru ?
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 06:44p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Jújú ef þú púllar sjálft sleðrið uppúr en ekki svissinn þá kemstu að lásnum og rofanum, en eins og ég segi þá virkar það ekki á bíl með mobilizer, ég vona að þú sért ekki að ætla þér að fara að stela súkku? Því þá hef ég betra ráð fyrir þig, finndu þér suzuki lykil, þeir passa allir á milli, eða yfirleitt
Back to top
Haffi
Sat Dec 05 2009, 06:46p.m.
Registered Member #164

Posts: 11
oki nei var að kaupa er bara týndur lykillinn
Back to top
Stebbi Bleiki
Sat Dec 05 2009, 07:48p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
ég á stakan sviss með lykli ef þú vilt, getur fengið hann á 2500kall
Back to top
Haffi
Sat Dec 05 2009, 08:17p.m.
Registered Member #164

Posts: 11
á svissa í tuga tali en takk samt
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 08:26p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þá er óþarfi að starta með skrúfjárni, rústar bara þeim sem var í áður úr og lóðar tengingarnar á hinn svissinn, þeir virka allir eins þessir svissar.......
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 08:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nei nú lýg ég reyndar, ég var einhverntíma að mæla hjá mér svissinn og þá voru sumir vírar með einhverja skrítna voltatölu, skoðaðu það allavega fyrst!! minni á að ég byggi þetta á mínum bíl sem er með immobilizer!
Back to top
Haffi
Sat Dec 05 2009, 10:19p.m.
Registered Member #164

Posts: 11
þetta verður ekkert mál ´rústa bara svissinum og beitengi til að koma honum heim græja síðann seinna sviss svona þegarann verður kominn á 33
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design