Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
96 Sidekick - 1.600 - 35" breyttur - << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Vésteinn
Sun Dec 20 2009, 02:15p.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Góðan dag

Þessi magnaði bíll er til sölu - sjá mynd.

35" breyttur og með eitthvað af kösturum og svona........

Dekkin eru góð...

Verð að selja hann því ég keyri svo mikið og því miður fer hann ekki nógu hratt fyrir mig -- þar sem þetta er augljóslega ekki hraðskreyðasti billinn á þjóðveginum

verð 350.000 í staðgreiðslu

Með bílnum geta einnig fylgt mjög góð 32" dekk á 15" felgum......

þá er verðið ca 430 kall..... Mjög sniðugt að eiga tvo ganga 32" fyrir sumarið en 35" til að leika sér í snjónum...

ég er líka til í að skoða skipti á veðbandalausum fólksbíl fyrir svipaða upphæð...... og jafnvel til í að henda 50 til 150 kalli með ef það þarf fyrir gott ökutæki sem eyðir litlu og fer hratt eftir þjóðveginum.

Vésteinn
8680049
Back to top
jeepson
Sun Dec 20 2009, 02:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Skeltu inn myndum. þær hjálpa við sölu
Back to top
Vésteinn
Sun Dec 20 2009, 03:04p.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Kann það ekki - en hann er í prófílmyndinni minni....

kv
Back to top
jeepson
Sun Dec 20 2009, 04:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það er mjög auðvelt að setja inn myndir hérna. sendu mér nokkrar á mail og ég skal setja þær inn fyrir þig. jeepson©visir.is
Back to top
Sævar
Sun Dec 20 2009, 05:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Er þetta bíllinn með heimagerða snorkelið sem er oft í Hafnarfirði og garðabæ?


Ef svo er þá get ég lofað því að hann er þrusuflottur!
Back to top
Vésteinn
Sun Dec 20 2009, 09:48p.m.
Registered Member #127

Posts: 28
nei þetta er ekki hann -

ekkert snorkel á þessum.

Back to top
jeepson
Sun Dec 20 2009, 09:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ætlaru að maila myndum á mig sem ég get svo sett inn fyrir þig
Back to top
Þorvaldur Már
Mon Dec 21 2009, 12:03a.m.
Registered Member #128

Posts: 126
ertu til í skipti á tveimir fólksbílum ?
subaru legacy 1,8 sjálfskiptan árg 1990
toyota touring 1,6 bsk árg 92/93
Back to top
Vésteinn
Tue Dec 22 2009, 11:21a.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Sæll Þorvaldur

Hmmm ef þessir bílar eru báðir slegnir úr gulli, á nýjum hjólbörðum og fullir af eldsneyti - þá er ég tilbúinn til að skoða málið.

Eru þeir báðir í góðu lagi? Skoðaðir 10?

Hringdu í mig...

8680049
Back to top
Þorvaldur Már
Tue Dec 22 2009, 01:16p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
heirðu þeir eru hvorki slegnir úr gulli né á nýjum hjólbörðum þannig ætli þetta borgi sig nokkuð.......
Back to top
Vésteinn
Tue Dec 22 2009, 09:15p.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Kæri Þorvaldur

ég bið þig afsökunar ef ég móðgaði þig......


Það sem ég átti við var að ef þetta væru góð eintök af viðkomandi árgerð af bíl þá myndi ég skoða málið.

Bestu kveðjur
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 09:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ætlaru að maila á mig myndum af bílnum. ég et sett þær hingað inn fyrir þig. eins er systir mín og kærastinn hennar að leita af súkku. þannig að þá gæti ég sýnt þeim myndir af bílnum ef þau skyldu hafa áhuga. mailið er jeepson©visir.is
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 11:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja gérna koma myndir af bílnum.



Back to top
Þorvaldur Már
Wed Dec 23 2009, 12:24a.m.
Registered Member #128

Posts: 126
hehehe ég er ekkert móðgaður !
en svo er maður svosem að fara að fá súkku en ákvað bara að prufa þetta og sjá hvað þú segðir en er þetta samt ekkert verð í hærri kantinum á þennan bíl ?
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 12:49a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég tók eftir því að það eru lítill vinnuljós undir speglinum. hvernig er það að koma út í myrkri? bróðir minn er með þetta á toppnum hjá sér og þá sér maður auðvitað ekki neitt í speglana ef maður þarf að bakka eftir þeim. það fynst mér alveg vonlaust.
Back to top
Vésteinn
Wed Dec 23 2009, 01:57p.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Ljósin undir speglinum eru að virka ágætlega sem vinnuljós ef maður stendur ekki fyrir þeim

En ljósin aftaná eru að virka vel til að bakka eftir -

Allt er þetta ljómandi gott og fallegt.

kv
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 02:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég verð einmitt að færa vinnuljósin að aftan hjá mér aftar. þau eru ekki að gera sig þar sem þau eru.
Back to top
EinarR
Wed Dec 23 2009, 02:41p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er laglegur bíll
Back to top
SmjattPatti
Thu Dec 24 2009, 02:20a.m.
Registered Member #205

Posts: 1
Hvað er bíllinn keyrður mikið?
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 01:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það á ekki að skipta máli
Back to top
Vésteinn
Sat Dec 26 2009, 01:08a.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Rétt tæp 200 þús

Back to top
jeepson
Sat Dec 26 2009, 01:19a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er nú ekki svo slæmur akstur þá
Back to top
Vésteinn
Mon Dec 28 2009, 11:23a.m.
Registered Member #127

Posts: 28
Þessi bíll er frábær -

Nú er rétti tíminn til að kaupa sér Súkku .....

Anyone?
Back to top
Vésteinn
Tue Dec 29 2009, 08:12p.m.
Registered Member #127

Posts: 28
SELDUR
Back to top
EinarR
Tue Dec 29 2009, 09:55p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hver tók hann og hvað fór hann á? Líður þér samt ekki í illa að vera súkkulaus?

[ Edited Tue Dec 29 2009, 09:59p.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Dec 29 2009, 10:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Vonandi fór hann í góðar hendur
Back to top
Vésteinn
Wed Dec 30 2009, 08:46a.m.
Registered Member #127

Posts: 28
jÁ ÉG HELD ÞAÐ

Ungur Hafnfirðingur sem langar til að fara á fjöll........
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design