Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
RWD Toyota Cresssida 1980 - 2,0 bsk project! << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sindri Már
Sat Jan 09 2010, 05:36p.m.
Registered Member #193

Posts: 14
Þessi er nú til sölu, Hann er slatta riðgaður en ekkert miðað við bíl á þessum aldri, vélin var tekin upp 1998 og síðan þá er hann keirður 40.000 km, hann hefur staðið að mestu síðan 2000, vélin á að vera í góðu standi og á ekki að þurfa mikið til að koma henni í gagnið, setja smurningu í strokkana og e-ð smávægilegt, en hann þarf talsverða vinnu á boddy.. Eins og ég sagði

2,0 lítra vél
beinskiptur, 5 gíra
afturhjóladrifinn
ekinn eitthvað + 200.000
skoðun: skoðaður 2000



myndir tala sínu máli:





Viðarklædd handbremsa og gírhnúi


skottið og orginal varadekk á orginal felgu



hér eru nokkrar frá því fyrir 2 mánuðum eða e-ð álíka



já þetta sem sést á húddinu er mosadrulla ekki ryð



já þið getið lítið kvartað yfir skorti á myndum, pm eða sindrims©simnet.is
Back to top
Birgir Svanur
Sat Jan 09 2010, 07:08p.m.
Registered Member #42

Posts: 3
hvar ertu á langinu
Back to top
Birgir Svanur
Sat Jan 09 2010, 07:08p.m.
Registered Member #42

Posts: 3
landinu
Back to top
Sævar
Sat Jan 09 2010, 07:09p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mér skylst að bíllinn sé á Fáskrúðsfirði.
Back to top
olikol
Sat Jan 09 2010, 09:36p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Djöfull er þetta flott kerra.

Er einhver verðhugmynd á þetta?
Back to top
Brynjar
Sun Jan 10 2010, 02:19a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
hann vill fá 20 þúsund og maður verður að sækja hann sjálfur. það stóð amk á live2cruize
Back to top
EinarR
Sun Jan 10 2010, 04:45a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
myndar bíll
Back to top
hilmar
Sun Jan 10 2010, 10:34a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Þarna er fín vél og kassi til að nota í súkku
Back to top
birgir björn
Sun Jan 10 2010, 11:52a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
svo á hann annan inní skúr sem eg mjög heill og flottur, gulllitaður, selur hann ekki, auk þess keifti eitthvað herna á spjallinu af honum sidekick á 31" með calimini upphækkunar sett
Back to top
Brynjar
Sun Jan 10 2010, 06:32p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Það mun vera hann Goði hann fékk sinn sidekick þaðan.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design