Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Suzuki Samuari '89 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bennifrimann
Mon Aug 17 2009, 10:25p.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Jæja vegna þess að það er verið að biðja mig um að hendi inn myndum að fáknum mínum þá ætla ég að koma með þær fáu sem ég á nuna.



Var eitthvað skakkur á myndavél mynd hallar smá til vinstri malarhóllin var aðeins brattari en virðist vera á mynd.


Var að henda þoku kösturu á hann þegar ég tók myndina


Var að leika mér smá í snjónum um jólin.




Hann er '89 model bíll og er á 35" ég er búinn að eiga hann síðan '05 keypti hann af vin sínum sem langa kaupa hann af mér nuna. En er ekki að tíma að láta elskuna frá mér. Er búinn að skipta um aftursæti, Startara, Síu. Sem ég man eftir en er að vinna við að skipta um handbremsu sett og búinn að laga fyrir hásingu semsagt púða, dempara, festingar og marft annað. Búið að skipta um beinsín tank út 40l. uppí 80l. er þó enn með orginal vél langa þó skipta vél út í öblugari. Fékk hann með rafmagns véseni (leiddi út) í ljósum og fleiri hlutum búinn að lagfæra það og hef ekki mikið meira að segja um fákin en það er hægt að koma með spurningar ef þið viljið vita meira.

Kveðja: Benedikt Frímann Guðmundsson kallaður alltaf Benni
Back to top
birgir björn
Tue Aug 18 2009, 12:11a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flottur bíll!
Back to top
bennifrimann
Tue Aug 18 2009, 01:02a.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Takk fyrir það enda eitt af gullanum mínum. Á 2 gull og þetta er eitt af þeim. Hitt er Galant glsi '89
Back to top
Sævar
Tue Aug 18 2009, 09:57a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Alvöru læða hér á ferðinni
Back to top
bennifrimann
Tue Aug 18 2009, 01:11p.m.
Registered Member #45

Posts: 37
ekkert slámur sko. kemst allt sem ég hef reynt hann í og tokst honum það vel í öll skipti
Back to top
Súkkuslátrarinn
Fri Aug 21 2009, 01:54a.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Er þetta "White-Devil" ?
Back to top
bennifrimann
Fri Aug 21 2009, 01:37p.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Ja það er hægt að segja það sko.
Back to top
bjarnifrimann
Mon Aug 24 2009, 01:22p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
ertu norður í svartárdal?
Back to top
bennifrimann
Tue Aug 25 2009, 09:24p.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Nei því miður ég er úr Dalasýrslu
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:53a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
er hann í notkun þessi?
Back to top
SiggiHall
Tue Nov 24 2009, 11:04a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
bennifrimann wrote ...

Nei því miður ég er úr Dalasýrslu


samhryggist
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 11:05a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha
Back to top
bennifrimann
Fri Dec 04 2009, 03:12a.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Hehe já hann er í notkun en það er alls ekki slæmt að vera í dölum nog af stöðum til að leika sér á honum
Back to top
EinarR
Sun Dec 06 2009, 08:20p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
enginn lögga til að bögga mann
Back to top
stebbi1
Fri Dec 11 2009, 07:07p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
hvar fékstu þenann 80L tank? áttu myndir af honum
Back to top
EinarR
Fri Dec 11 2009, 07:20p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það var örugglega 120L tankur hjá agga, sá var bara smíðaur úr áli og ekkert verið að spá í mælum eða neinu, spurning hvort að það sé sniðugt að hafa allt of stóran tank, það munar um allt í þessum bílum. liggur við að það muni um skólatöskua hjá manni
Back to top
gisli
Fri Dec 11 2009, 08:19p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Flott að hafa 120L tank, hann dugar í vikutúr.
Back to top
stebbi1
Fri Dec 11 2009, 08:40p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
var hann ekki smíðaður úr ryðfríu hjá agga og svo þarf nú ekkert endilega að fyll tankinn nema fyrir lengri ferðir. ég fór nú í sumar með 100L, eða orginal tankinn+60L tunnu
Back to top
björn ingi
Fri Dec 11 2009, 09:08p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ekki vera að tala um stóra bensíntanka, það kostar mig ekki nema 27,930 að fylla hjá mér á núverandi verði og þegar nýju skattarnir á eldsneyti koma eftir áramótin þá verður það sjálfsagt um 30 þúsund. Manni hryllir við tilhugsunina. En þetta er nú í lagi hann eyðir engu meða hann er bara inn í skúr, þetta gengur ekkert hjá manni að klára hann.
Back to top
Sævar
Fri Dec 11 2009, 09:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Miklu skemmtilegra að hafa litla tanka. Kostar mig rétt rúman 5000 kall að fylla
Back to top
EinarR
Fri Dec 11 2009, 10:10p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já skemtinlegt hvað þeir fillast fljótt
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 12:07a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Já skemtinlegt hvað þeir fillast fljótt


hmmm þeir tæmast nú líka fljótt
Back to top
EinarR
Sun Dec 13 2009, 12:39a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
kannast ekki við þá hlið reyndar
Back to top
bennifrimann
Thu Dec 31 2009, 03:06a.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Tankurinn er sér smíðaður í bílinn. Heima bara enda stígur mælirinn ekki nema að það sé komið 40l eða meira á hann.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design