Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
suzuki fox 38" í "uppgerð" << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
einarkind
Sun Sep 06 2009, 12:30p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
jæja þá ætla ég að reina halda smá myndþráð um súkkuna hérna á spjallinu meðann ég er að laga hana til hérna kemur svo listinn um það sem er búið að gera og það sem ég ætla að gera svona á næstu mánuðum

tegund:suzuki fox (sj410) leingri gerðinn

árgerið:1985

keyrður:????? það veit guð einn

breytingar:já þær eru helvítli langur listi
hefst þá lestur af því sem ég man

*Suzuki Fox ´85
*Volvo 2,1 mótor K&N sía með injection og 5 gíra kassa
*Toyota millikassi
*Diska bremsur aftan og framan (subaru 1800 að aftann og vitoru að framann)
*Tvöfaldur liður á afturskafti
*100 lítra nýlegur sérsmíður bensín tankur úr áli
*Gormafjöðrun að framan og aftan (gormar úr cherooki að framann og bronco að aftann)
*38"Arctic Trucks dekk
*Willis hásingar með nospin að aftan
*13"breiðar felgur tveggja ventla með krana ný sandblásnar og málaðar og dekk límd á....
*Kastarar og vinnuljós

já og hann á við soldið rið vandamál að stríða sem verður lagað á næstu 3 mánuðum eða svo

hér kemur listi sem ég ætla að gera við hann

*riðbæta allt sem ég finn
*dúkleggja gólf og sennilega teppalegja topp
*yfirfæra allt og skifta um ólíu á kössunum búið að skifta fyrir studdu á drifum og mótor
*setja 2 vinnuljós í viðbót og setja alvöru þokuljós að aftann
*smíða stigbretti
*smíða mér nýtt aukarafkerfi
*snúnungmæli,hleðslumæli, og óliuhitamæli
*vhf og cb
*gps þegar ég á efni á því
*og svo síðann enn ekki síst heilmálabílinn
*og svo öruglega eithvað meira sem ég kemur í ljós þegar ég byrja almennlega á honum

06.09.09



svo lítur kvikidið út



framm hásing



og eithvað er af riðgötum enn það verður pætt úr því



kominn með eina svarta hurð því gamla var ónýt af riði enn þessi er alveg heil og gluggastikin í bílnum eru alveg heil









það fildu mjög góð dekk bílnum



og hérna eru felgur ný málaðar og sanblásnar og með krana og einu ventli bara góður pakki







hérna er svo myndir af hest húsinu volvo b21 sem dettur altaf í gang og malar eins og kettlingur



herna er svo þetta skaft með tvöflöldum lið það var eithver víbringur í því þannig ég þarf að fara með það í yfirhalningu

jæja þá er það bara að fara taka til í skúrnum og henda honum inn og birja að klippa,sjóða,skrúfa,pússa,....o.s.f.v




[ Edited Sun Sep 06 2009, 12:35p.m. ]
Back to top
birgir björn
Sun Sep 06 2009, 02:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flottur, endilega vertu duglegur að henta inn myndum! bara helst í réttan þráð hehe og eru þetta dana 30 hásingar hjá þer?? eg á svoleiðis handa þér í varahluti, sem þú mátt hirða ef þú vilt, svo á eg lika flottar 15,5 breiðar felgur undir hann með gomlum 36" dekkjum sem eg er að reina selja ódýrt ef þú hefur áhuga!

[ Edited Sun Sep 06 2009, 03:06p.m. ]
Back to top
olikol
Sun Sep 06 2009, 03:30p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ég var líka með svona tvöfaldan lið hjá mér, en hann rústaðist í vetur. Setti bara orginal skaftið í. Munar litlu sem engu á hallanum á skaftinu.
Back to top
einarkind
Sun Sep 06 2009, 04:49p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
ég held að þetta sé dana 30 ef svo er þá væri ég alveg til í að eiga eina í varahluti enn ég hef reindar ekki pláss fyrir hana núna
Back to top
birgir björn
Sun Sep 06 2009, 05:04p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg á bæði framm og aftur, aftur með no spinn, þu veist af þvi ef þú brýtur eitthvað, og oli eg held að original skaftið passi nú ekki utaf dana hasingonum
Back to top
Sævar
Sun Sep 06 2009, 05:14p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er allt mixað fram og til baka, er ekki toyota millikassi í þessum bíl gerður frístandandi?

en annars eru jókar á suzuki og toyota mjög svipaðir
Back to top
olikol
Sun Sep 06 2009, 07:03p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
maður límir sköftin bara á með pakkningalími eða sýður það bara á. Þá þarf ekkert að vera spá í þessu aftur ;P
Back to top
Magnús Þór
Fri Oct 23 2009, 04:07p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
þú segist ætla að sprauta hann,,,verður hann ekki áfram hvítur ?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design