Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
suzuki vitara 33" blæju << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Brynjar
Sun Sep 06 2009, 02:49p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Bíltegund + Undirtegund: Suzuki vitara
Árgerð:1990
Ekinn: ekki vitað með vél það var sett önnur vél í hann í júní en samkvæmt fyrri eiganda þá 123xxx á bodý gæti verið 223xxx.
Næsta skoðun: oktomber. þarf að herða útí handbremsu og skipta um framrúðu það er sprunga í henni.
Verðhugmynd: 100 þús
Skipti möguleg: já en bara á öðrum jeppa.
Litur: hvitur
Bsk / ssk: bsk
Aukabúnaður 33'' breyttur er á slitum 32 og 4 stk kastarar
Símanúmer: 6639053 eða PM

hann er breyttingar skoðaður á 33 tommum búð að breytta hraðamæli. upphækkaður 10 cm á boddýi.
Þetta er JX týpan með 8 ventla 1600cc vél.
Fylgir með honum allt til að túrbínu væða hann ss. túrbína og pústgrein intercooler fylgir ekki með.
annað húdd með húddhlíf fylgir með.
Bíllinn er alveg tjónalaus og beyglulaus, boddý lítið riðgað en gólfið farþega megin á eftir að riðbæta búinn að því bílstjóramegin.
hann er ekki nem 1200 kg þannig hann flýtur vel á snjónum á 33 tommu.
fylgja með slitin 30 tommu tekk á felgum.

myndir hann er ekki með kastarana á.











upplýsingar sími 663-9053 eða pm
Back to top
hallzli
Thu Oct 01 2009, 05:59p.m.
Registered Member #78

Posts: 3
Seldur ?
Back to top
Sævar
Thu Oct 01 2009, 06:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessi er enn í daglegri notkun hjá eigandanum sem auglýsti hann, en hvort hann er enn til sölu er ég ekki viss um.-
Back to top
Brynjar
Thu Oct 01 2009, 08:25p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
það vildi svo til að ég fékk aðstoðu til að gera við hann þannig ég er hættur við sölu.
Back to top
lacoste
Sat Dec 05 2009, 07:01p.m.
lacoste
Registered Member #170

Posts: 3
Brynjar wrote ...

það vildi svo til að ég fékk aðstoðu til að gera við hann þannig ég er hættur við sölu.


Alveg viss hehe? Ég hef mikinn áhuga. Get staðgreitt. Hvernig sendir maður PM á þessu spjalli ?
Back to top
EinarR
Sun Dec 06 2009, 05:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hélt að þetta væri nýlegt. en ég efast um að hann sé til sölu þessi
Back to top
Brynjar
Sun Dec 06 2009, 07:06p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
nei hún er ekki til sölu greyið.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design