Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
varðandi límmiða og loga á þeim << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
einarkind
Sun Sep 13 2009, 06:34p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
jæja við vorum eithvað að tala um logo á límmiða á síðasta fundi, svo núna þegar ég hafði eihvað lítið að gera þá ákvað ég að fara leita að logo eithvað á neitinu enn ákvað að fara leika mér líka eithvað í paint að teikna og kom með þessa hugmynd það er nottla hægt að útfæra þetta miklu betur enn ég gerð þetta nú bara á 10 mín mér langaði bara svona að vita hvernig ikkur litist á þetta það er öruglega hægt að fá svo eithver sem er góður í að teikna til að gera þetta miklu betur enn þetta.

Back to top
olikol
Sun Sep 13 2009, 07:42p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þetta er góð hugmynd af logo, mér datt í hug að nota hauskúpulogo. Þá væri maður með frekar stórt myndalogo sem myndi fara á bíllinn og stæði svo SÍS við myndina og svo aðra litla límmiða í rúðuna sem stæði á sukka.is , eða eitthvað álíka. Svo ræður bara fólk hvort það vill hvorn límmiðan það vill hafa eða bara báða.

Þá væri stóra mynalógoið aðalega hugsað fyrir þá sem eru að fara í jeppaferðir( sem eru örugglega flestir eða allir) svo litlu sukka.is-límmiðarnir í hvaða súkku sem er.



[ Edited Sun Sep 13 2009, 07:44p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Sep 13 2009, 08:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta væri fínasta auglýsing til að setja inn á aðrar vefsíður en ég myndi aldrei líma þetta á bílinn minn, mér finnst að það eigi að vera í aggresívari litum og já, þessvegna hauskúpur og læti
Back to top
Aggi
Sun Sep 13 2009, 10:46p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
hauskúpuna á fána og hitt á boli eða límmiða
Back to top
stebbi1
Mon Sep 14 2009, 06:47p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
mér finnst súkku logoið með fánanum bara fínnt og myndi alveg setja það á minn bíl. mætti samt hagræða stöfunum fyrir neðann myndina aðeins eða hafa þá á sér límmiða
Back to top
einarkind
Mon Sep 14 2009, 09:41p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
já já það má alveg fiffa þetta allt til þetta er bara svona grunnhugmynd hja mér
Back to top
einarkind
Mon Sep 14 2009, 09:42p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
ég held líka að mín mind sé flottari á boli heldur enn bílinn það er líka held ég miklu flottara að hafa svarkvíta mind á bíllunum það er að segja bara útlínur þá kemur hauskúpumergið frekar til greina
Back to top
Sævar
Mon Sep 14 2009, 09:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Félagar mínir eru að vinna að því að teikna hauskúbuna stafrænt með S.Í.S fyrir neðan.
Back to top
EinarR
Tue Sep 15 2009, 09:02a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Èg get fengid límida á bila á bila á efnisverdi. Heyridi í mér ef tad a ad fara ed prenta limmida.
Back to top
Sævar
Tue Sep 15 2009, 01:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Getum við þá sent þér mynd á stafrænu formi sem svo verður úrskorin límmiði?
Back to top
Stefan_Dada
Wed Sep 16 2009, 03:00p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Ég er til í limmiða, lýst vel á hauskúpur og læti.
Back to top
Hafsteinn
Fri Sep 25 2009, 12:36p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég er ágætis í photoshop, getið hent í mig einhverjum tillögum og ég rissað upp.. ef þið viljið =)
Back to top
EinarR
Tue Oct 13 2009, 02:19p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Getur eitthver sent mér Súkku merkið sem súperman?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design