Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
egillk
Sun Nov 22 2009, 02:20p.m.
Registered Member #151

Posts: 1
Nú hef ég því miður enga aðstöðu til þess að fara í ryðið í Súkkunni minni
þetta er í hjólaskálum að aftan og er víst algengt með Súkkurnar er mér sagt.
Svo er á fleiri stöðum líka sem værii gott að stoppa en alvarlegast er þetta í hjólaskálunum.

Getið þið bent mér á einhvern sem er góður í að laga svona og á sanngjörnu verði ?

Takk.
Egill
Back to top
gisli
Sun Nov 22 2009, 04:17p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Vantar ekki Birgi vinnu? Ég myndi hiklaust treysta honum fyrir mínum ryðkláfum.
Back to top
EinarR
Sun Nov 22 2009, 09:59p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jahá ég myndi líka gera það, skoða bara project þráðinn hjá honum á bláa rauða
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design