Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
dekk undir súkku? Hversu stór? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hákasúkki
Thu Sep 24 2009, 01:10p.m.
Registered Member #59

Posts: 36
Jæja nú ætla ég að fara fá mér dekk undir súkkuna fyrir veturinn.

Málið er að hún er óbreytt og af gerðinni sj410 ´88módel. Og spurningin er: Vitiði hversu stórum dekkjum ég kem undir án þess að breytta nokkru ?

Og eigiði kannski einhver dekk fyrir mig á 15 tommuna.

Langar nefnilega að hafa hana óbreytta svona til að byrja með!
Back to top
gisli
Thu Sep 24 2009, 05:21p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
demit! ég var að henda einum gangi af fínum orginal dekkjum. Hlýtur að geta fengið svoleiðis gefins einhversstaðar.
Back to top
stebbi1
Thu Sep 24 2009, 05:53p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég á 30" 9.5 á breidd á 8"breiðum felgum með stálventlum þau eru til sölu sem og felgurnar
Back to top
Sævar
Thu Sep 24 2009, 07:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
og hvað fæst þetta á hjá þér
Back to top
Sævar
Thu Sep 24 2009, 07:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
s. 8458799
Back to top
birgir björn
Thu Sep 24 2009, 08:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
mindi vilja sjá mynd af þessum bíl
Back to top
gisli
Thu Sep 24 2009, 09:28p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
birgir björn wrote ...

mindi vilja sjá mynd af þessum bíl


Sammála. Annars sá ég hann á Akureyri um daginn og það var eins og honum hefði verið rúllað út úr umboðinu fyrr um daginn, svo fínn var hann.
Back to top
Sævar
Thu Sep 24 2009, 09:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er það nokkuð þessi

Back to top
helgakol
Thu Sep 24 2009, 10:30p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
ætli þetta sé nokkuð sá sem ég sá fyrr í dag fyrir utan HR-höfðanum.....
Back to top
Hafsteinn
Thu Sep 24 2009, 10:36p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sá þennan á miklubrautinni í fyrradag..
Back to top
birgir björn
Thu Sep 24 2009, 10:47p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg mætti honum örugglega á breiðholtsbraut fyrir þó nokkru, allavega var hann eins
Back to top
Hákasúkki
Fri Sep 25 2009, 11:10a.m.
Registered Member #59

Posts: 36
stebbi1 wrote ...

ég á 30" 9.5 á breidd á 8"breiðum felgum með stálventlum þau eru til sölu sem og felgurnar

Hvað villtu fá fyrir þessi dekk. Endilega hringdu ef að þú ert ekki búinn að selja þau fyrri ræðumanni
Hákon s:867-2663
Back to top
Hákasúkki
Fri Sep 25 2009, 11:38a.m.
Registered Member #59

Posts: 36
Jújú þetta er rétt giskað. Ég var að eignast þennan fák núna í sumar. Og svona fínt eintak líka. Og jújú þetta eru allt staðir og leiðir sem að ég er og fer gjarnan. Ég var reyndar að fá dekk og felgur undan jimny þannig að ég er vel dekkjaður af svona littlum polla skvetturum.
Langar bara í eins stór dekk og ég get komið undir án þess að breyta honum eitthvað. Hef hvorki tíma né pening til að vera að breyta.
Svo þarf ég að setja inn myndir af skepnunni. Búinn að taka límmiðana úr gluggunum, setja á hann kastara:) og tala nú ekki um að hann var bónaður. Hressti alveg svakalega upp á orginal ,,ryðvarnargrunnlitaða" lakkið á honum.
Back to top
birgir björn
Fri Sep 25 2009, 12:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi er allveg eins og minn, og ef þú skoðar myndin af honum þá sérðu að hann er upphaflega á 31", og lookar flott þannig, eina breitingin var fremsta og aftasta fjaðraklemman var leingd örlítið, sáraeinfalt og kostar ekkert,
herna sérðu hann á 31" og sérð lika aðeins glitta í heingslin sem voru leingd örlitið,


[ Edited Fri Sep 25 2009, 12:27p.m. ]
Back to top
Hákasúkki
Fri Sep 25 2009, 12:48p.m.
Registered Member #59

Posts: 36
Hvað er hann á breiðum felgum? Manstu hvað var bætt við kantana? Döfull er flottur límmiðinn á hliðinni er hann orginal?
Back to top
birgir björn
Fri Sep 25 2009, 01:12p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
límiðin er original en er að vísu ekki leingur það hafa verð gerðar svakalegar breytingar á honum núna, og á original kantana var buið að bæta eitthverjum lista sem var ekki nema kanski 2-3 cm, og felgurnar voru held eg 8" breiðar og dekk 31", 10 á breidd

[ Edited Fri Sep 25 2009, 01:14p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design