Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
sævar veigar << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
sævar v
Tue May 11 2010, 12:51a.m.
Registered Member #390

Posts: 3
Sælir.
Ég heiti Sævar Veigar Agnarsson er 25 ára og bí á Húsavík.
Ég er með suzuki fox langann '85 á 38'' það var volvo b23 í honum 3 gíra skipting 5 gíra kassi og svo borg warner millikassi, gormum framann og aftann og roky hásingar.
bíllinn sendur nú inn í skúr hjá mér véla laus og ég er að rið bæta hann.
hugmyndinn er að skélla í hann v6 4,3 eða ethvað sem tussast áfram þegar ég er búinn að málann.
Back to top
jeepson
Tue May 11 2010, 04:05p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sæll og velkominn inn á spjallið. Endilega skella inn myndum af djásninu og segja okkur jafnvel eitthvað meira um bílinn
Back to top
Sævar
Tue May 11 2010, 06:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Velkominn nafni. Hlakkar til að sjá hvaða fox um ræðir.
Back to top
Aggi
Tue May 11 2010, 07:33p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
eg aetla ad giska a grar og raudur
Back to top
Valdi 27
Fri May 14 2010, 12:16p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
sælir
Back to top
Ingi
Fri May 14 2010, 12:48p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Velkominn
má ég giska er það þessi bíll
Back to top
Magnús Þór
Fri May 14 2010, 01:20p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
jú er það ekki ? miðað við avatarinn hans
Back to top
sævar v
Fri May 14 2010, 06:20p.m.
Registered Member #390

Posts: 3
já þetta er bíllinn þegar ég keifti hann fyrir 3 árum,
ég hef því miður ekki haft peninga né mikin tíma til að vinna í honum síðann ég keifti hann þar sem ég rek heimili með konu og 2 börn en þetta er alt að gerasig núna og vonandi get eg farið að nota hann í vetur, já skemtilegt verkefni frammundan.

Ef einhver veit um 4,3 v6 eða etkvað svipað þá vantar mér vél skiptingu eða kassa og millikassa og efri liðina á söptunum bara sett í heilu læji á sæmilegu verði þá er ég til í að skoða það
Back to top
Juddi
Sat Jul 10 2010, 01:04p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Á til s10 blazer handa þér S:6632123
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design