Forums
Samband slenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tknilega horni :: Vigerir, breytingar og eilfarverkefni
foxinn hans Guna Sveins. Kominn 46" Myndir 26. mars << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2 3
Moderators: ADMIN, Svar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Tue May 11 2010, 05:38p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Slir flagar. Hann Guni Sveins var a senda mr myndir af einni af skkunum snum. Og ba mig um a setja inn myndir spjalli fyrir sig. ennan fox er hann a taka gegn um essar mundir. En best er a hann segi fr essu verkefni Hr koma myndir.

g er n ekki fr v a a sjist arna diesel skkuna hans bakgrunninum sem er 36" breytt

nju myndirnar....


Jja hr koma njustu myndir. etta er semsagt myndir af bremsu bnainum..
Jja hr koma njustu myndir.
Hr koma njustu myndir


[ Edited Sat Mar 26 2011, 06:39p.m. ]
Back to top
Svar
Tue May 11 2010, 06:15p.m.
Umsjnarmaur vefsunnar

Registered Member #2

Posts: 3403
Kominn me ennan aftur kallinn, lst vel etta.
Back to top
jeepson
Tue May 11 2010, 06:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha j. a verur gaman a sj ennan egar hann verur ready. En Guni tekur sr vonandi tma til a segja okkur hva hann tlar sr a gera etta skipti vi foxinn
Back to top
sukkaturbo
Wed May 12 2010, 08:18p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
Slir sukkumenn er s gamli kominn btox mefer. Hann var orinn frekar reyttur en ekki rygaur. Bllinn er annig tbinn a vlin er V-6 Ford 2,8 lt me fimmgra orginal kassa og millikassa sem nna er orinn milligr me Dana 300 aftast. etta vla og kassa dt eru r Bronco ll me Motorcarft blndung svo til njum engin tlva er blnum nema kanski stringin fyrir kveikjuna. g er binn a parta blinn gjrsamlega frumeindir bi drif og kassa og er binn a f ara vl r Bronco 1985 sem er aeins ekinn 100.000km fr upphafi og verur hn yfirfarinn. Bllinn er Toyota hsingum essum lttu og gmlu me fourlink a aftan og Range Rover a framan og stristjakk. Lsingar eru raflsar sem bi er a breita og setja loft tjakka og er a a virka vel. Hlutfllin eru 5:70 og demparar eru srsmair fyrir enna bl og eru fr Kon. Afturhsing var fr aftur um 40 cm og framhsing fram um 10 cm og kumaur situr mijum bl og san er 50% ungi hvorn xul mia vi 110 lt af bensni sem er aftast og 25kg rafgeymi.g vigtai undirvagninn me vl og llu tilheyrandi (vantar bensn tank og vatn vlina) er 1000kg. Yfirbyggingu verur breitt bllinn verur gerur a pickup. Hsi teki sundur aftan vi framsti annig a hgt veri a leggja stisbk aftur.Loka verur me li og aftasta hlutanum af plasthsinu og sett plexigler efrihlutan sem afturgluggi. Veltibogi verur hsinu. Mlabor verur a mestu r li en reynt a halda orginal mlunum. Mijustokkur glfi verur aulosanlegur annig a gott veri a komast a kssum. Pallurinn verur r 2mm li og lprflum og vigtar kanski 25kg. Undir pallinum verur bensntankur r li er til n egar og rafgeymirinn og tvfalt pst r lrrum afturr. Stuarar eru n egar r li me afturljsunum og festast grindina. Framendi er ekki alveg fullhannaur en veri a skoa hvort s hgt a hafa hann svo til heilan til a hgt s a taka hann af heilulagi en hddi samt eins og a er lmum til a opna vindi.Vlin var vigtu me llu utan og kplingu og var hn tp 200kg.Bllinn verur settur 44" Dic cepek og 18" breiar lttmlmsfelgur sem g lt sja brnir hj Magga felgubreikkara og festingar fyrir utanliggjandi rhleypibna sem g set ori alla mna jeppa algjr snild fr og vondu veri. San er g me 40" radal dekk 17" felgum 14" breium og lka 38" hlf slitinn Mudder til skorinn. g mun setja inn myndir ea i vinur minn hann Gsli v g kann ekki a minka myndirna kveja Guni Sigl

[ Edited Wed May 12 2010, 08:30p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed May 12 2010, 09:26p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Frbrt a heyra etta Guni. etta er heljarinar smi og hlakkar mig til a f sendar myndi og setja inn fyrir ig.
Back to top
jeepson
Wed May 12 2010, 09:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja var a f sendar 3 myndir vibt. Er ekki rttast a henda eim inn


etta ltur alt rosa vel t hj r Guni
Back to top
sukkaturbo
Wed May 12 2010, 10:40p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
etta verur skemmtilegt verk. Er a hugsa um a hafa gormana gula og stfurnar samt drifkglinum sem kemur fram r hsingunni en hsinguna svarta og demparana Orange grindin verur svrt vri gaman a f upp stungur og sniugar hugmyndir varandi verkefni stefni a bllinn veri klr orlksmessu nstkomandi kveja Guni
Back to top
jeepson
Wed May 12 2010, 10:51p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Svo hefuru blinn svartan me svona litlum gulum rndum hliunum. verur etta alveg svakaleg gangster kerra hehe...
Back to top
Brynjar
Thu May 13 2010, 02:41a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
er essi vl sem fkkst s sama ar a segja 2,8 v6 bensn? engar v6 hugsanir ea dsel? hefur ekkert plt a f r 42 tommu radal dekk undir hann? er 44 tomman einhva farinn a blast fyrr en 3-4 pundum fyrst bllinn er svona lttur ?
Back to top
sukkaturbo
Thu May 13 2010, 12:17p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
ttu vi V-8 nei hef ekki lagt a essi V-6 vl er ltt og auvelt a f hana til a virka me blndung og vinnu heddum. g er me 40" radialdekk sem eru microskorin og bi a frsa munstri af hliunum til a gera au mkri. au eru 17" hum felgum sem eru 14" breiar 6 gata var me etta undir Patrol eru lklega of stf n veit a ekki enn. Sama verur me 44" hn er aeins farinn a slitna sirka 10 mm eftir af munstri. Bllinn verur lklega 1500kg me bensni og manni ea g vona a allavega a verur alltaf hgt a ltta blstjran en hann er 140kg dag kveja trlli
Back to top
jeepson
Sun May 16 2010, 10:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja strkar. a eru komnar njar myndir. Setti r pst 1 og mun setja allar myndir sem a Guni sendir mr anga
Back to top
jeepson
Tue May 18 2010, 10:54p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jja njar myndir komu kvld. Vonandi lst ykkur etta
Back to top
Mosi
Wed May 19 2010, 12:00a.m.
Registered Member #74

Posts: 41
Er hann a gera bremsuborana klra fyrir mlningu sustu myndinni hahaha
etta er bara snilld...

[ Edited Wed May 19 2010, 12:01a.m. ]
Back to top
jeepson
Wed May 19 2010, 03:42p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Mosi wrote ...

Er hann a gera bremsuborana klra fyrir mlningu sustu myndinni hahaha
etta er bara snilld...


j a eru ekki allir sem eru me mlaa bremsubora sko
Back to top
sukkaturbo
Thu May 20 2010, 11:29p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
jja er hann binn a aftan. Er binn a rfa a framan og taka kassana r og verur allt rifi og skoa me stkkunargleri og endurnja san var g a finna lgra lgadrif Dana 300 millikassan sem er orginal me 2:62 dag en g fann 4:1 sem kostar 550 dollara ti vri hann me gringu 5:70 drif x 4.5 fyrsta gr 2.72 milligrnum og x 4.1 millikassa ori okkalega lgt gamla fox og 44" cepek 18" breium lttmlmsfelgum og bllinn sirka 1500kg
Back to top
jeepson
Thu May 20 2010, 11:36p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
etta endar v a getur fari a prjna honum Guni
Back to top
gisli
Fri May 21 2010, 12:00a.m.
Gsli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
ertu me nstum 1:290 t hjl. Mr finnst a n eiginlega overkill, nema ef bllinn vri algerlega haugamttlaus, sem hann er vntanlega ekki.
Kv.
Gsli
Back to top
sukkaturbo
Fri May 21 2010, 12:47p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
etta er gott lausamjll hef veri me etta sirka Hilux ea 1:180. a er lka kostur a vera me tv mismunandi lgadrif anna 2:72 og hitt 1:4 getur komi vel t til a finna rtta grinn. etta er auvita allt blvu vitleysa hj mr en vildi gera eitthva fyrir ann gamla v g held a hann s a koma mna eigu rija ea fjra skipti hann verur lklega settur san upp hillu egar g er binn. N arf a hann lpallinn hann verur annig a hgt verpur a sturta honum set hann lm a aftan san gar hlera pumpur sem halda honum lofti mean er tanka og liti verkfra kistuna er lka gagnlegt a geta sturta svefnpokanum af vi skldyrnar.
Back to top
ierno
Sun May 23 2010, 06:48p.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Lgra er alltaf betra! Lka maur vri me 1000 hesta.
Back to top
Svar
Sun May 23 2010, 06:51p.m.
Umsjnarmaur vefsunnar

Registered Member #2

Posts: 3403
Gott a hafa ng rval bara. essvegna er g hlynntari auka og milligrum frekar en hlutfllum hsingar.
Back to top
gisli
Sun May 23 2010, 09:47p.m.
Gsli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Snilld a vera me milligr, a var n bara a a kaupa hann 4.1 hlutfalli sem mr fannst vera arfi
En etta verur snilld, banna a selja hann n ess a fara amk eina skkufer.
Back to top
sukkaturbo
Sun May 23 2010, 11:56p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
hann verur settur sukkusafni
Back to top
jeepson
Sat Jun 05 2010, 07:54p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja nja myndir komnar.. Alt a gerast hj Guna
Back to top
Valdi 27
Sat Jun 05 2010, 09:41p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Geveik vinnu astaa sem han er me. Er hn hans eigin ea??
Back to top
sukkaturbo
Sun Jun 06 2010, 09:15a.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
Slir flagar vonandi hafi i gaman af a sj myndir af essu brlti mr en a kom sm stopp etta hj mr var a fara sumarfr me fjlskylduna viku, en gat fari me framdrifis kggulinn me mr og eitt 150.000 a svo er g kom heim frum vi a rfa og parta einn ford 250 varahluti. Annars n vantar mig 49" dekk fyrir 15" felgur undir Foxinn til a sna hann kveja sukkaturbo
Back to top
Brynjar
Sun Jun 06 2010, 07:08p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
49 tommu Fox. bara lagi.
Back to top
sukkaturbo
Sun Jun 06 2010, 09:12p.m.
trlli
Registered Member #248

Posts: 84
veit einhver hr essum vef um gamlan og tslitinn 49 ea 46 gang fyrir 15" felgur vri islegt a mta etta undir svona til gamans.g tla a klra grindina og drifrsina nstu viku en eftir a verur byrja vlinni. Hvernig lst mnnum a gera excab hs me tvfldu psti upp me hsinu a aftan kanski hliarpst af einhverjum 8 cy amerskum kagga upp me hsinu kveja sukkaturbo
Back to top
Brynjar
Sun Jun 06 2010, 10:35p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
lst mjg vel extracap hsi a er mun betra en single cab. getur maur allavegna haft svefnbna og anna inn bl sta t palla. tvfalt pst upp me hsinnu er klrlega mli llum pickupum.
Back to top
jeepson
Mon Jun 07 2010, 02:11a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
verur klrlega a hafa 2falt pst. Svona fyrst a etta a vera trukkur, verur hann a vera me trukka lkkinu
Back to top
jeepson
Thu Jun 10 2010, 10:05p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja njustu myndir eru komnar. Vonadi lst ykkur etta. a er alt a gerast hj honum Guna
Back to top
jeepson
Tue Jun 22 2010, 10:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja sm mynda update. g nenni ekki a setja etta fyrsta pstin ar sem a a er ori full miki af myndum
en g lt n Guna um a segja fr

Alt a gerast hj honum Guna eins og sst

Back to top
jeepson
Sat Jul 03 2010, 06:31p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hr koma nokkrar af honum eins og hann var. a gefur mnnum hugmynd um hvernig hann verur.
Ekki er barbie cruiserinn str mia vi skkuna

Back to top
hobo
Sat Jul 03 2010, 07:20p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
essi eftir a gilda spurninguna "hvernig er fri?" v a verur alltaf gott fri hj essari skku..
Back to top
jeepson
Sat Jul 03 2010, 09:02p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hobo wrote ...

essi eftir a gilda spurninguna "hvernig er fri?" v a verur alltaf gott fri hj essari skku..


Hahaha. j a m segja a. egar menn vera fastir patrol og llum essum stru ungu trukkum. kemur essi bara fartandi frammr hinum
Back to top
Valdi 27
Sun Jul 04 2010, 12:31a.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Glsilegt alveg hreint, en n spyr eg eins og asni, tk ekkert eftir v rinum hvernig rella vri a fara hann. Getur einhver svara v??
Back to top
jeepson
Sun Jul 04 2010, 04:19a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hmm a tti a vera bi a koma me yfirlsingu. En a er V6 ford sem verur honum. Minnir a a s 2,8 sem er eitthva bi a eiga vi. etta alt a standa rinum.
Back to top
Magns r
Sun Jul 04 2010, 07:28p.m.
Magns r
Registered Member #80

Posts: 143
jeepson wrote ...

hobo wrote ...

essi eftir a gilda spurninguna "hvernig er fri?" v a verur alltaf gott fri hj essari skku..


Hahaha. j a m segja a. egar menn vera fastir patrol og llum essum stru ungu trukkum. kemur essi bara fartandi frammr hinum

Bara eins og hver nnur skka,,,hehehe

"Bllinn er annig tbinn a vlin er V-6 Ford 2,8 lt me fimmgra orginal kassa og millikassa sem nna er orinn milligr me Dana 300 aftast. etta vla og kassa dt eru r Bronco ll me Motorcarft blndung svo til njum engin tlva er blnum nema kanski stringin fyrir kveikjuna. "

Pstur 4
Back to top
hobo
Sun Jul 04 2010, 09:33p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ein spurning, er bllinn Suzuki grind?
Back to top
jeepson
Sun Jul 04 2010, 09:35p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
J mig minnir alveg ruglega a etta s skku grind. annars tti n guni a geta vara v 100% fyrir okkur
Back to top
jeepson
Mon Jul 05 2010, 12:13a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Guni virist ekki geta skr sig inn spjalli nna, en var a lesa rin og sendi mr etta.


Sll Gsli g kemst ekki inn vefinn etta gerist lka um daginn eitthva bila. Sukkan er me orginal grindina og allt orginal nema drifrsin sem er toyota og ford g er miki a hugsa um a hafa hann eins og hann var og ekki gera pickup hann er svo orginal svona me hsinu ea hva finnst r eir eru fir eftir svona heilir kveja Guni.
Back to top
hobo
Mon Jul 05 2010, 08:10a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
ok er etta semsagt enn alvru skka en ekki bara eitthva dt me skkuboddi. gott ml.
a er gaman a fylgjast me essum framkvmdum v arna er vanda vel til verka og hver einasta snitti mla.
Back to top
jeepson
Mon Jul 05 2010, 03:12p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
J hann Guni virist ekkert vera a spara eitt n neitt. etta a vera alvru grja
Back to top
jeepson
Wed Jul 07 2010, 09:00p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja hr koma nokkrar myndir svona til a hressa upp rin. Guni fer n vonandi a senda mr nja myndir af uppgerinni
En etta eru myndir sem sna n svona hvernig grjan verur. a verur gaman a sj hva essi trukkur mun draga marg upp jeppaferum

Back to top
jeepson
Tue Jul 20 2010, 08:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hr kemur njasta myndin sem a g fkk hj honum Guna. g hef afreka a glata hinum myndunum sem a hann sendi mr. g lt hann senda mr fleiri myndir
Back to top
jeepson
Sat Jul 31 2010, 11:44p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja. Sm mynda update.


Flottar felgur
Back to top
Magns r
Sun Aug 01 2010, 02:41p.m.
Magns r
Registered Member #80

Posts: 143
etta er ori helvti myndarlegt.
Back to top
jeepson
Sun Aug 01 2010, 06:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Magns r wrote ...

etta er ori helvti myndarlegt.


J etta er alt a skra saman hj kallinum. Hellvti flottar felgurnar nestu 2 myndunum. Um a gera a pimpa etta aeins
Back to top
jeepson
Sun Sep 12 2010, 10:16p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jja koma fleiri myndir!!!

Svo fer ryfrtt pst undir grjuna.


rafkerfi bur eftir a komast .

rafkerfi og vlin komin gang

Spurning um a henda honum bara 49" hehe

Back to top
Loki
Mon Sep 13 2010, 03:53p.m.
Registered Member #77

Posts: 37
jeepson wrote ...

Jja. Sm mynda update.


Skemmtileg samsetning og flott a nota upphaflegt lgadrif sem skrigr.
-g samt erfitt a tta mig v af hverju fjrun er stillt upp me efri brn gormum vi neri brn grind!
etta er auvita fnt ef aka m og skrum alla daga. -En etta er hentugt brattlendi og vindi og slmt til hraaksturs jkli.

etta virkar frekar Amerskt......
Back to top
jeepson
Mon Sep 13 2010, 06:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sll loki. Guni kemst ekki inn spjalli eins og er.. En vonandi Tekst a hj honum sem fyrst. En hann sendi mr mail me svari vi inni spurningu Hr kemur svari:

Sll Gsli a er einn flaginn a kommenta Sukkuna hj mr afhverju gormarnir eru ekki utan grindinni og jafnir ea ofan vi grind. eir eru utan grindinni a framan og jafnir efribrn grind a aftan var ekki plss utan grindinni og eru eir rmlega 1/2 tfyrir grindina a aftan en nean henni. essi sukka er a stug hliarhalla a menn hafa ekki ora a elta hana blum sama strarflokki og hn fer svo hratt yfir slttu a a er frnlegt og a vantar alltaf hestfl frekar en fjrun blinn En san a a bll af essari str sem tekur 46" dekk arf a vera hr g gti troi 49" minni undir en krami rur ekki vi a og bllinn langbestur slitnum 38" Grand Hawk kveja Guni.
Back to top
Go to page  [1] 2 3  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design