Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
kjellin
Sat Aug 28 2010, 10:33p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
sælir félagar Aron Andri heiti ég og er úr kópavoginum á 21 ári, og er mikill súkku maður vill ég meina, ég er búin að eiga 4 gegnum æfina byrjaði á einni 33" keipti svo eina sem var tætt i sundur er svo buin að eiga spánverja i næstum 2 ár þangað til ég loksins eignaðist 33" aftur nú fyrir stuttu, svo var ég einning að spá i þvi hvort maður fengi formlega ingöngu í klúbbin og fái að fljóta með í ferðir í vetur.
hér er mynd af súkkonum sem ég á nuna svo fyrir neðan hana kemur mynd frá þvi i dag skelti mér kalda dalin og uppað langjökli


svo hér fyrir neðan er eithvað af myndum af súkkum semað ég ákvað að henda með





og svona fyrir þá sem ekki hafa séð undirvagnin á vitöru þá er hann svona

[ Edited Sat Aug 28 2010, 10:35p.m. ]
Back to top
jeepson
Sat Aug 28 2010, 11:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sæll og velkominn á þetta frábæra spjall. En það er greinilegt á neðstu mynd að pústið hefur verið nýlegt

En samt spurning um að þú segir okkur eitthvað frá bílnum þínum.

[ Edited Sat Aug 28 2010, 11:07p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Aug 29 2010, 01:02a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ohhh ert þetta þú, legend í borgó menn tala enn um þig þarna í bíladeildinni, en velkominn og flottur, sá bílinn fyrir tilviljun fyrir utan hjá honum Ragga á fimmtudag eða föstudag, flottur
Back to top
Roði
Sun Aug 29 2010, 09:42a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Flottur Bíll!
Back to top
kjellin
Sun Aug 29 2010, 11:30a.m.
Registered Member #54

Posts: 270
það var nu félagi minn semað átti bílin og er legendið á bakvið þessa veltu, en já bíllin var hja útí íshellu i vikunni .. hann var í sma makeoveri hjá tolla
Back to top
gisli
Sun Aug 29 2010, 01:57p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Svo þú áttir þennan gráa já. Þú hefðir nú betur sett pakkdós í afturhásinguna þegar nýji öxullinn fór í
Back to top
kjellin
Sun Aug 29 2010, 02:40p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
það var nu skipt um þettað fyrir mig og ég kom bara með öxul complet og hann var settur í
Back to top
Sævar
Sun Aug 29 2010, 02:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Brotnaði fyrri öxullinn eða var legan svona handónýt bara?
Back to top
kjellin
Sun Aug 29 2010, 03:40p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
legan var greinilega svona handónít þurfti að hlaupa uppí móa að leita af dekki og öxli hahaha
Back to top
gisli
Sun Aug 29 2010, 04:52p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Gatið fyrir öxulinn var orðið egglaga, hann hefur fengið að finna fyrir því heillengi eftir að legan var búin. Pakkdós ein og sér hélt ekki einu sinni olíunni inni, þurfti að líma meðfram henni til að loka alveg.
Back to top
kjellin
Sun Aug 29 2010, 08:16p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
enda skipti ég á honum og terramoto hjoli, varst það þú semað fékst hann eða ?
Back to top
gisli
Sun Aug 29 2010, 09:05p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Nei, keypti hann af einhverjum Óla.
Back to top
kjellin
Sun Aug 29 2010, 09:26p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
þessi bíll var nu samt ágætur þegar ég átti hann, hann skilaði mer allavega frammúr nokkrum grandlúserum í góðum ferðum
Back to top
kjellin
Mon Aug 30 2010, 08:39p.m.
Registered Member #54

Posts: 270

jeepson wrote ...


En samt spurning um að þú segir okkur eitthvað frá bílnum þínum.



það er ekkert mál
þettað er bara klassísk vitara arg 96 með 1600 vél hækkuð fyrir 33" held að það séu 6 " a bodyi og svo hef ég bara ekki græna glóru um hvaða hlutföll eru í honum og hann er á þokkalega níjum dekkjum semað ég alta setja í micro skurð fyrir veturinn
einusinni leit hann svona út þettað var þegar við fórum að kaupa kanta á bílin(félagi minn átti hann þá ) fyrir ca. 4 árum

svo á ég engar myndir af þvi þegarþ að var verið að hækka hann en svo var skipt um lit á honum


svo leit hann svona út á tímapunkti

svona leit svo bíllin út þegar ég fékk hann í mínar hendur
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design