Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
björn ingi
Sat Oct 03 2009, 06:14p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Vantar eitt stk. 33" General Grabber dekk, varð fyrir því óhappi fyrir þó nokkru
að eyðileggja eitt slíkt undir frúarbílnum. Á ekki einhver eitt svona hálfslitið eða svo.

Björn Ingi 8688774
Back to top
gunnarja
Sat Oct 03 2009, 06:50p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Sæll - á eitt Hancook 33" m/grófu mynstir hálfslitið, ef það gæti bjargað í bili.
Back to top
björn ingi
Sat Oct 03 2009, 07:44p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Sæll Gunni
Já heldur þú að það sé með svipuðu munstri og Grabberinn, er nú aðalega að spá í það, er núna á fínmunstruðu varadekki sem virkar ekki vel ef fer að koma snjór og hálka. Hér er linkur http://www.4x4wire.com/toyota/tech/sipe/before.jpg á síðu þar sem svona dekk er, ef munstrið er eitthvað svipað er ég til í að skoða þetta.

Kv BIO

[ Edited Sat Oct 03 2009, 07:45p.m. ]
Back to top
Sævar
Sat Oct 03 2009, 09:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sidewinder MT radial munstur er mjög svipað þessu veit ég, ég er á þannig dekkum.
Back to top
björn ingi
Sat Oct 03 2009, 10:34p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já ég er að leita að einhverju slíku, alveg sama hvort það heitir eitthvað annað bara ef munstur er svipað. Verð á dekkjum í dag er þannig að ég bara tími ekki að fara að skipta öllum út þar sem þau eru tæplega hálf slitin.
Back to top
gunnarja
Sat Oct 03 2009, 11:05p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Sæll Björn Ingi - Þetta er svipað mynstur á myndinni, er þetta ekki annars 15". ég kíki á dekkið á morgun og læt þig vita.
Back to top
björn ingi
Sun Oct 04 2009, 12:18a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Jú þetta er 15" Takk fyrir það.

BIO
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design