Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stedal
Mon Apr 05 2010, 02:04p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Sælir Súkkumenn.
Ég ákvað að skrá mig svona fyrst ég er alltaf að kíkja hérna annað slagið.

Súkkudellan byrjaði hjá mér ´96, en þá keypti pabbi SJ410 ´84 með B21 og Willys hásingar á 33". Sá bíll var mikið notaður fyrir vestan (Stykkishólmi) og gekk undir nafninu Tímon. Svo var SJ413 löng þarna líka á 36" sem að var kallaður Púmba. Verð að redda myndum af þessum græjum.

Sjálfur hef ég bara átt eina Súkku og var það Samurai sem að einn spjallverjinn hérna á í dag. Hann er/var á 35" með hlutföllum úr SJ410 og virkaði fínt.
Hér er smá videobrot af leikaraskap á henni.
http://www.youtube.com/watch?v=0NgmjPnUsek


Einn daginn ætla ég að eignast Súkku aftur. Helst langar mig að smíða Jimny á 36". Ég á nefnilega Hilux hásingar, millikassa og gírkassa og einn 4.0 V6 Ford mótor Hmm......
Back to top
Sævar
Mon Apr 05 2010, 02:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Velkominn Stefán, gaman að sjá að það eru alltaf fleiri og fleiri að færa sig yfir á hægri akrein.
Back to top
stedal
Mon Apr 05 2010, 02:15p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Þú ert bara svo fjandi góður trúboði Sævar;)
Back to top
björn ingi
Mon Apr 05 2010, 02:18p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
stedal wrote ...

Einn daginn ætla ég að eignast Súkku aftur. Helst langar mig að smíða Jimny á 36". Ég á nefnilega Hilux hásingar, millikassa og gírkassa og einn 4.0 V6 Ford mótor Hmm......

Hljómar vel og alveg mátulega brjálæðislega, velkominn á spjalið.
Back to top
Hafsteinn
Mon Apr 05 2010, 02:33p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Hver á þennan Samurai sem þú áttir? Ekki var það minn? Hann er amk ekki á 35".. En lýtur nákvæmlega eins út..
Back to top
stedal
Mon Apr 05 2010, 02:37p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?672.post

Hér er hann. Á betri myndir einhverstaðar.
Back to top
EinarR
Mon Apr 05 2010, 03:21p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Velkominn. þetta eru myndarbílar! Synd að þú skulir ekki eiga þetta enþá
Back to top
einarkind
Mon Apr 05 2010, 04:06p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
vertu velkominn í hópinn
Back to top
jeepson
Mon Apr 05 2010, 09:13p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sæll og velkominn í hópinn
Back to top
stedal
Mon Apr 05 2010, 09:22p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Takk takk:)
Back to top
stebbi1
Mon Apr 05 2010, 10:24p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
stedal wrote ...

Sjálfur hef ég bara átt eina Súkku og var það Samurai sem að einn spjallverjinn hérna á í dag. Hann er/var á 35" með hlutföllum úr SJ410 og virkaði fínt.

Passa hlutföllinn úr sj410 beint yfir í samurai hásinngarnar?
Back to top
stedal
Mon Apr 05 2010, 11:34p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Veit það bara ekki. Hann var svona þegar ég keypti hann
Back to top
bennifrimann
Fri Apr 23 2010, 12:32a.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Velkominn Stebbi minn. Ertu að fara fá þér aðra súkku eða??? Ég þarf að fara að klára gera sá gamla góða upp til að koma honum á götuna aftur. Kanski fæ maður þig bara til að hjálpa að breyta og stussast í honum í sumar
Back to top
Aggi
Fri Apr 23 2010, 01:24a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
framdrifid i 410 er minna en afturdrifid er tad sama og i 413/samurai. en aetli hann hafi ekki bara verid med 410 millikassa
Back to top
stebbi1
Fri Apr 23 2010, 03:23p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
en er framm og aftur kögull í samurai ekki eins?
getur maður þá ekki notað bara 2 afturdrifsköggla úr 410?
Back to top
Aggi
Fri Apr 23 2010, 04:37p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
framoxlarnir i 413/samurai eru 22 rillu og afturoxlarnir 26 rillu. man ekki hvernig tetta er i 410 hvort tad er 26 ad aftan eda 22 en tad vaeri alveg haegt ad nota kamb og pinjon ur afturdrifi eda skipta ut hlidarhjolunum i drifinu
Back to top
Sævar
Fri Apr 23 2010, 04:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
sama gildir um vitöruna að framan, sidekick er með 26 rilu öxla að framan en vitaran 22, en mismunadrifið passar á milli
Back to top
stedal
Wed Dec 22 2010, 01:51a.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Verð ég ekki aðeins að updatea þetta fyrst ég er kominn á Súkku?
Hér er hún og ég vill endilega byðja um aðild að þessu frábæra félagi:)
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design