Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Snæbjörn M Reynisson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Snæi GTI
Mon Feb 01 2010, 11:05p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Sælt verið fólkið.

Ákvað loksins að gera kynningu um bílinn sem ég kaupti mér milli jóla og nýárs

Súkku áhugi minn byrjaði fyrir nokkrum árum eftir að hafa prufað 33'' breyta vitöru sem vakti upp mikla löngun til að eignast Súkku. Nokkur ár liðu án Súkku en loks varð draumurinn að veruleika:)
Eftir mikla leit varð fyrir valinu þessi frábæra Suzuki Sidekick jx japplingur á 35'' túttum.
1600cc mótor með flækjum sem virkar ekki alveg nógu vel en nóg í bili:p
er búin að gera smá fyrir hana frá því ég fékk hana, sauð í pústið, færði framstuðaran upp um 6cm, smíðaði kassa aftaná hana og það nýjasta eru stigbrettinn fínu henti svo Xenon kerfi og VHF loftnetinu á hana í gærkvöld

Ég gaf henni nafnið Ísbjörninn:)

hérna eru nokkrar myndir




[ Edited Mon Feb 08 2010, 07:58p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Feb 01 2010, 11:15p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Myndirnar eru eitthvað að klikka hjá þér. Annars hef ég séð bílinn og hann er svaka potential. vanntar bara að mæta í ferð og sýna súkkuna!

[ Edited Mon Feb 01 2010, 11:22p.m. ]
Back to top
gisli
Mon Feb 01 2010, 11:30p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Já, þú ert að reyna að linka myndir úr tölvunni hjá þér, verður að vista þær einhversstaðar á netinu fyrst og linka þaðan.
Hlakkar til að sjá!
Back to top
Snæi GTI
Tue Feb 02 2010, 01:55p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já okei græja það í kvöld
Back to top
jeepson
Tue Feb 02 2010, 04:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Spurning um að prufa 33" undir hana. þá ætti hún að verða eitthvað sprækari
Back to top
Snæi GTI
Sun Feb 07 2010, 11:46p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já er að leita mér af 33'' fyrir innanbæjarkeyrslu og sumarið en ég lagaði held ég myndirnar
Back to top
EinarR
Tue Feb 09 2010, 10:43p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Flottar myndir. Massa bíll. Bjóst þú til þessar kefstingar fyrir brúsana og kassan?
Back to top
Snæi GTI
Wed Feb 10 2010, 12:10a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
smíðaði kassan og styrkti grindina og græjaði festinguna fyrir drullutjakkinn já hann er allur að koma til en margt ógert
Back to top
Snæi GTI
Thu Mar 25 2010, 05:33p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
jæja snorklið komið á allt að gerast í skúrnum
Back to top
jeepson
Thu Mar 25 2010, 06:43p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Snæi GTI wrote ...

jæja snorklið komið á allt að gerast í skúrnum


Myndir takk Verð að sjá þetta snorkel hjá þér
Back to top
Snæi GTI
Thu Mar 25 2010, 09:03p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já hendi inn myndum þegar ég er búin að klára grillið
Back to top
jeepson
Thu Mar 25 2010, 09:29p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
En ætlaru ekkert að hækka framstuðarann?
Back to top
Snæi GTI
Fri Mar 26 2010, 12:51a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
jú er búin að hækka hann, hækkaði hann um heila 6cm alveg upp að grillinu hendi inn nýjum myndum vonandi um helgina
Back to top
Snæi GTI
Tue Mar 30 2010, 11:06p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
keypti mér Möddera í kvöld og fékk gefins með 2stk Lapplangera
Back to top
Snæi GTI
Sun Apr 04 2010, 10:27p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
nýlegri myndir:)



Back to top
Snæi GTI
Sun Apr 04 2010, 10:29p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Er að vísu ekki kominn á mödderana þarna en kem með myndir af því næst og af Volvonum
Back to top
Sævar
Sun Apr 04 2010, 10:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Veitti þessum smá athygli bæði í ferðinni um daginn og svo í hafnarfirði í dag, orðinn vígalegur, veistu hvað hann er farinn að vigta með öllu þessu utan á sér
Back to top
BergurMár
Mon Apr 05 2010, 02:06a.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
djöfull er hann vígalegur !
Back to top
Snæi GTI
Mon Apr 05 2010, 12:02p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
takk fyrir það ég vigtaði hann um daginn eftir eina ferð með hálfann tank +20lítra í brúsum og hann vigtaði 1560kg
Back to top
jeepson
Mon Apr 05 2010, 09:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Djöfull fynst mér hann vigtka mikið hjá þér. En þú ert en á 35" er það ekki. bíllinn minn vigtar 1320kg með hálfum tanki. Þannig að hann er um 1430kg með mér ug fullum tanki. En svo á ég eftir að setja 33" varadekk aftan á hann og drullutjakk og svona.
Back to top
stebbi1
Mon Apr 05 2010, 10:28p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Líst vel á þetta, smeklega græjaðar festingarnar á afturhleranum
Back to top
elliheimili
Wed Apr 07 2010, 11:12p.m.
Registered Member #227

Posts: 27
Flottur, er hrikalega ánægður að sjá snorkelinn, jeppi er ekki jeppi fyrren það er kominn einn þannig
Back to top
Snæi GTI
Fri Jul 23 2010, 04:09p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já leist bara svona helvíti vel á þessa hugmynd hjá þér en keypti alveg helling af varahlutum í dag á annað hundrað þúsund svo Súkkan fær dekur um helgina
Back to top
hobo
Fri Jul 23 2010, 04:54p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Tell us more!
Back to top
Snæi GTI
Thu Sep 30 2010, 11:47a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já tók súkkunna vel í geng í sumar og gerði hana góða fyrir veturinn, skipti um tímareim, heddpakkningu, ólíusíu, gorma, dempara, diska, klossa, gerði við pústið og margt fleira. Svo núna fyrir stuttu keypti ég á hana flottari kanta og í gær verslaði ég í hana nýja (notaða) stóla úr Sunny Gti planið er svo að mála hana í október svo hún verði tilbúinn fyrir fyrstu ferðirnar í vetur

[ Edited Thu Sep 30 2010, 11:48a.m. ]
Back to top
Snæi GTI
Mon Jan 10 2011, 06:04p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Seld og jimny í kominn í hlað
Back to top
gun
Tue Feb 08 2011, 12:36a.m.
gun
Registered Member #526

Posts: 59
Flott brúsagrind, hvernig er hurðin að meika þyngdina þegar 40 lítrar af bensíni er í og meira dót í kassanum?
Back to top
Snæi GTI
Tue Feb 08 2011, 01:12a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
hún bar þetta bara nokkuð vel, ekkert svakalegt álag fannst mér
Back to top
kjellin
Tue Feb 08 2011, 08:25a.m.
Registered Member #54

Posts: 270
hvar keiptiru efnið i snorkelin . er þettað bara pvc úr byko eða
Back to top
Snæi GTI
Tue Feb 08 2011, 02:07p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
já byko varð fyrir valinu, svo er gildra í ræsi afaná
Back to top
kjellin
Tue Feb 08 2011, 07:05p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
áttu mynd af þessu án frammbrettis ?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design