Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Fyrsta prentun mætt á svæðið! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Wed Oct 14 2009, 04:58p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Fyrsta prentun límiða er kominn í hús, ég límdi á bílinn hjá Sævari til að geta sýnt ykkur hvernig þetta lítur út. Vill fá að sjá pantanir hrúgast inn núna. Við verðum að standa saman og styrkja klúbbinn, Meina það er ekki einu sinni félagsgjald hérna!
Ég vill nú fá e-mail frá þeim sem áttu von á limmiðum og ég sendi upphæð á þá til baka. Svo verður hægt að hitta mig heima eða á fundi næst þar sem ég skal setja þetta á bíla fyrir þá sem vilja. Peningamál verða að vera kláruð þegar miðar eru afhentir hvort sem það verði millifærsla á Sukku.is reykninginn sem kemur hér á eftir eða bara í beinhörðum peningum.
Reikningurinn umtalaði er svohljóðandi: Banki:528-14-401321 Kt.020990-2609 (Einar Sveinn Kristjánsson)
Peningur má fara þangað inn en það verður að taka fram hver er að greiða og/eða prenta út afrit til að sýna.

ÞEIR SEM ÆTLA AÐ KAUPA:
SUKKA.IS fæst í 3 stærðum L, M & S
L = 60cm*10cm -=- 1000 kr.
M = 40cm*7,5cm -=- 800 kr.
S = 30cm*5cm -=- 600 kr.
Lógo= A4(landskape) -=- 1500

E-mailið er einarsveinn(hjá)internet.is og ég vill vita hvað þið heitið, hvað þið viljið og hvort það eigi að vera svart eða hvítt.
Kær kveðja Einar

[ Edited Thu Oct 15 2009, 01:51p.m. ]
Back to top
EinarR
Wed Oct 14 2009, 04:59p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Óli gerðu myndir!!!!
Back to top
björn ingi
Wed Oct 14 2009, 05:07p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já myndir, myndir, gerum ekkert fyrr en við sjáum hvað við erum að kaupa.

[ Edited Wed Oct 14 2009, 05:09p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 05:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Nú vil ég fá að sjá myndir af þessu. ég er orðinn svaka spentur. ég mun pottþétt kaupa miða, enda um að gera að styrkja klúbbinn:D
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 05:10p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405






þetta fæst líka í einhverjum öðrum stærðum, minnir að ég hafi fengið þessa minnstu.
Back to top
EinarR
Wed Oct 14 2009, 05:19p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Vá hvað þetta er ógeðslega Fallegt!!!!
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 05:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já þetta eru hestöfl. En eru þetta minnstu textamiðarnir einar, voru ekki tvær aðrar stærðir? er að spá svo landsbyggðamenn átti sig á möguleikunum í þessu, ég man þetta ekki nógu vel.


ps. man ekki einu sinni hvaða lit ég valdi mér fyrren ég fékk miðana í gær :S
Back to top
EinarR
Wed Oct 14 2009, 05:30p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hægt að fá sukka.is í 60*10 / 40*7,5 / 30*5 og svo kúpa í einni stærð sem jafnast á við 1 A4 blað á hlið
Back to top
birgir björn
Wed Oct 14 2009, 05:38p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er hægt að fá þetta akkurat svona nema sukka.is með venjulegu s en ekki með suzuki s, eg er með smá áráttu
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 05:39p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er ekki jafn flott
Back to top
EinarR
Wed Oct 14 2009, 05:40p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
e-mail takk. vill halda utanum þetta. Ég er með áráttu líka
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 06:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég kem í bæinn um mánaðarmótin og fjárfesti í svona hjá ykkur strákar. þetta er drullu nett:D:D ég bara verð að fá svona miða ætla tvær höfuð kúpur. og 2 sukka.is Þetta verður fínasta auglysing hérna fyrir vestan. því að ég fer reglulega á ísfjörð og þar eru einhverjar súkkur og svo eru nokkrar hérna á þingeyri

[ Edited Wed Oct 14 2009, 06:26p.m. ]
Back to top
EinarR
Wed Oct 14 2009, 07:47p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
nenniði að senda e-mail. ég tek ekki mark á því sem er panntað hérna. einarsveinn©internet.is
Back to top
gisli
Wed Oct 14 2009, 07:58p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ööö, tekurðu mark á emailum sem voru send fyrir prentun?
Back to top
Stefan_Dada
Wed Oct 14 2009, 08:24p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Búinn að senda e-mail
Back to top
EinarR
Wed Oct 14 2009, 10:05p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Gísli, þitt er tilbúið
Back to top
gisli
Wed Oct 14 2009, 10:28p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Takk, ég er búinn að leggja inn.
Einar þú átt heiður skilinn fyrir að hafa afgreitt þetta mál svona snöggt, það er ekki hægt að ætlast til neins betra í sjálfboða starfi.
Back to top
Ingi
Wed Oct 14 2009, 11:11p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Ég veit það ekki strákar mér leist lang best á hugmyndinar sem Björn Ingi kom með
sem sagt þessar


nema bara sleppa http// fyrir framan súkka.is
mér finst eitthvað svo kjánalegt að vera með hauskúpur og eitthvað því að það eru ekki bara strákar í þessum klúbb heldur fullornir menn líka og þá henta hinir kanski ekki en þetta er bara mín skoðun
Back to top
stebbi1
Wed Oct 14 2009, 11:15p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Samála ingvari neðri humyndinn segir allt sem segja þarf færi vel á húddi sem stór miði og vel á hlið fyrir aftanna afturrúðu sem minni miði
Back to top
Hafsteinn
Wed Oct 14 2009, 11:19p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég er mjög svo sammála Inga með þetta! Mér finnst þetta sjúklega töff og myndi koma fáránlega vel út á húddi eða hurðum. Styð 120% að prenta svona límmiða líka
Back to top
gisli
Wed Oct 14 2009, 11:26p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Eru það ekki fordómar að halda að fullorðnir menn vilji ekki vera með hauskúpur?
Hvað er maður annars gamall þegar maður telst fullorðinn?
Back to top
stebbi1
Wed Oct 14 2009, 11:29p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég er nú ekki gamall en ég er ekkert sérstaklega hrifnn af hauskúpum. finnst þetta svosem ekkert ljót en sís er betra, að mínu mat
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 11:39p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já ég held það hafi verið ætlunin að í næstu pöntun verði meiri fjölbreytni.
Back to top
stebbi1
Wed Oct 14 2009, 11:41p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Líst vel á það
Back to top
Ingi
Wed Oct 14 2009, 11:44p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
gisli wrote ...

Eru það ekki fordómar að halda að fullorðnir menn vilji ekki vera með hauskúpur?
Hvað er maður annars gamall þegar maður telst fullorðinn?


Ég tók það nú líka fram að þetta væri mín skoðun og skil vel að þér finnist annað
en smekkur manna breystis stundum eftir aldri
Back to top
Aggi
Wed Oct 14 2009, 11:52p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ég og birgir vorum sammála um að setja aðra hvora myndina frá björn inga á boli ef það verður einhverntíman gert
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 11:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mín vegna mætti það verða officialt logo klúbbsins, þó kannski væri sniðugt að hafa einhver flott slagorð fyrir neðan

"það sem ekki er í bíl, bilar ekki"

"varúð, víkið frá, kreppujeppamaður á ferð"

nei bara hugmynd
Back to top
hilmar
Thu Oct 15 2009, 12:02a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Búum bara til aðra límiða fyrir öldungardeildina nei djók. ég er 33 ára og fann þetta hauskúpu lógó mér finnst þetta bara töff. veit ekki hvort þetta hefur eitthvað með aldur að gera bara smekk.
Back to top
Ingi
Thu Oct 15 2009, 12:16a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Ég er bara 21 árs en ég skal alveg taka það að mér að vera í öldungadeildini
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 06:44a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það er bara ljómandi gott ef menn vilja græja öðruvísi miða upp á eigin spýtur, en ég legg til að umræðan verði söltuð þangað til maðurinn sem lagði út pening fyrir þessari prentun sé amk búinn að ná inn fyrir kostnaði.
Getum við sammælst um það?
Svo er bolaprentun í bígerð, það er engin hauskúpuhönnun þar heldur bara stílhreint og flott súkkumerki, verður kynnt von bráðar.
Back to top
EinarR
Thu Oct 15 2009, 01:45p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég verð að fá soldið af pöntunum til að það borgi sig að panta. ef það sitja bara allir með hönd í nefi þá er ekkert að fara að gerast. Þeir sem eru stoltir af því að vera í þessum ágæta klúbbi eru óbeint skildugir til að merkja bílana sína.. ekki seiga hvað annað þið viljið. allvega ekki strax heldur bara panta.
Back to top
EinarR
Thu Oct 15 2009, 01:47p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Málið með þetta SIS dæmi er að smáatriðinn eða letrið er pain og ervitt að setja á. en á hinn boginn væri hægt að láta þetta passa bara á húdd, þá er ekkert smátt letur, þá kostar þetta bara svo
Back to top
Ingi
Thu Oct 15 2009, 04:31p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
gisli wrote ...

Það er bara ljómandi gott ef menn vilja græja öðruvísi miða upp á eigin spýtur, en ég legg til að umræðan verði söltuð þangað til maðurinn sem lagði út pening fyrir þessari prentun sé amk búinn að ná inn fyrir kostnaði.
Getum við sammælst um það?
Svo er bolaprentun í bígerð, það er engin hauskúpuhönnun þar heldur bara stílhreint og flott súkkumerki, verður kynnt von bráðar.

Auðvita þarf einar að fá fyrir kostnaðinum það var einginn að tala um annað.
En þegar þú segir "ef menn vilja græja öðruvísi miða upp á eigin spítur" ertu þá að meina það að það sé einginn áhugi hjá stjórnendum að skoða fleiri hugmyndir?

EinarR wrote ...

ég verð að fá soldið af pöntunum til að það borgi sig að panta. ef það sitja bara allir með hönd í nefi þá er ekkert að fara að gerast. Þeir sem eru stoltir af því að vera í þessum ágæta klúbbi eru óbeint skildugir til að merkja bílana sína.. ekki seiga hvað annað þið viljið. allvega ekki strax heldur bara panta.

Að sjálfsögðu verður að reina að blása lífi í þennan klúbb og koma honum á framfæri en ef maður er ekki sáttur með límmiðana þá er maður varla að fara að líma þá á bílinn sinn

EinarR wrote ...

Málið með þetta SIS dæmi er að smáatriðinn eða letrið er pain og ervitt að setja á. en á hinn boginn væri hægt að láta þetta passa bara á húdd, þá er ekkert smátt letur, þá kostar þetta bara svo

Það er nú kanski hægt að hliðra undirskriftini og breita henni að vild. Það sem ég er að reina að segja er að það er varla hægt að vera með klúbb sem hefur mörg logo þessvegna er um að gera að reina að sættast á eitthvað eitt, ég veit það alveg að það verða aldrey allir sammála en fyrir mitt leiti er ég alveg tilbúinn að halda mínum skoðunum fyrir mig ef flestir hinna eru sáttir
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 04:34p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svo það sé á hreinu þá er þessi hauskúpa alls ekki merki klúbbsins heldur bara merki sem "okkur félögunum" fannst flott. Það var prentað skv. pöntun.

Þegar þessi pöntun er uppseld þá verður farið að spá í prentun á öðruvísi hönnun.
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 05:45p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Svo hefur nú enginn svosem verið titlaður stjórnandi hingað til, bara þeir sem nenna að leggja eitthvað af mörkum, þeir fá einhverju ráðið.

Ég átti heldur ekki við að einhver hefði verið að "tala" um að Einar ætti ekki að fá fyrir útlögðum kostnaði, heldur bara að það væri óþarfi að vera að tala um óhentugleika þessara límmiða í þræðinum sem var stofnaður til að fá menn til að kaupa þá! Eftir allt saman, þá er það hagur allra sem stunda þennan klúbb að límmiðarnir seljist upp, þá er til peningur til að gera eitthvað meira, t.d. fleiri límmiða eða eitthvað.
Ástæðan fyrir því að þessir límmiðar voru prentaðir að þessu sinni er bara sú að þeir sem höfðu áhuga á því nenntu að leggja það á sig að gera það.
Svo er það líka laukrétt hjá Sævari að þetta var aldrei hugsað sem neitt logo, heldur bara svalir límmiðar til að skreyta Súkkur og auglýsa vefinn.
Og ég hvet þá sem ekki vilja kúpuna að taka amk sukka.is límmiða, þeir eru ekki dýrir og trekkja vonandi eitthvað á síðuna.
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 05:46p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Djöfull get ég blaðrað
Back to top
jeepson
Thu Oct 15 2009, 05:58p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég ætla allavega að fá 2 miða með hauskúpu og 2 sukka.is. svo á ég eftir að sýna bróðir mínum þetta og sjá hvort að hann vilji þeta líka. súkkan mín verður notaður sem hversdags bíll og fjölskyldu bíll. og auðvitað til að fara eitthvað svona utanvegar á þannig að ég ætti að vera ágætis auglysing hérna á vestfjörðunum. það eru nokkrar súkkur á ísafirði og eins hérna á þingeyri. svo fer maður reglulega suður þannig að þetta ætti að sjást í hverjum bæ sem að ég stoppa í
Back to top
EinarR
Thu Oct 15 2009, 11:04p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Viltu senda þetta í e-maili for good saic. Svo það sér ítrekað þá tek ég ekki pantanir héðan. ég vill fá mail
Back to top
SiggiHall
Fri Oct 16 2009, 11:04a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Sendiru miða út á land??
Back to top
EinarR
Fri Oct 16 2009, 11:26a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er ekkert mál. er ekki hægt að fiffa það til þannig að þú borgir sendingu?
Back to top
björn ingi
Fri Oct 16 2009, 12:30p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Einar ég er búinn að senda þér mail um miðakaup. Það eru tveir möguleikar við að senda þetta út á land, í póstkröfu sem frekar dýrt fyrir svona lítið og létt, hitt er að menn millifæri bara á þig miðaverð+ sendingarkostnað og setjir þetta svo bara í venjulegan póst sem er mun ódýrara.
Back to top
EinarR
Fri Oct 16 2009, 02:52p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
eins og logoið er ekki hægt að brjóta saman svo að það verður að vera a4 umslag, er það alveg til?
Back to top
Sævar
Fri Oct 16 2009, 03:12p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jájá það er ekkert mál
Back to top
jeepson
Fri Oct 16 2009, 03:49p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Er hauskúpan í A4 stærð?? ég er til í 2 kúpur og 2 sukka.is í stæðstu gerðinni. og það gerir 5000kéll? e haggi?
Back to top
EinarR
Fri Oct 16 2009, 10:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jújú. en sendu mail
Back to top
jeepson
Fri Oct 16 2009, 11:42p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Jújú. en sendu mail


ég reyni bara að sækja þetta hjá ykkur í bænum.
Back to top
EinarR
Sat Oct 17 2009, 01:08a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Gísli. viltu senda mér e-mail: einarsveinn(hjá)internet.is hvaða lit viltu?
Back to top
gisli
Sat Oct 17 2009, 12:12p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég legg til að sjóðurinn taki á sig sendingarkostnað í venjulegum bréfapósti fyrir landsbyggðamenn, það er í fyrsta lagi ekki mjög dýrt og í öðru lagi er okkar hagur að vera sýnilegir á sem flestum stöðum.
2000kr lágmarkspöntun?
Einar, þú mátt ráða.
Gegn loforði um að menn lími þetta á og fari strax út að jeppast!

[ Edited Sat Oct 17 2009, 12:13p.m. ]
Back to top
EinarR
Sat Oct 17 2009, 07:24p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það hljómar fínnt. en það verður að vera þá minnst 3500 það er ekki rassgat.
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 18 2009, 01:52p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Búinn að panta og borga, fer þetta þá ekki í póst á mánudaginn?
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design