Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Breikkaða Súkkan << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hilmar
Thu Jun 11 2009, 05:51p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Var að velta fyrir mér hvort eigandinn að breiðu súkkunni væri hér. Ef ekki þá þarf að vinna í því að finna hann og bjóða honum í klúbbinn. En ef hann er hér þá væri fínt að fá fréttir af því verkefni.
Back to top
olikol
Thu Jun 11 2009, 06:54p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Hann er ekki í klúbbnum, en Gísli var búinn að finna hann inná f4x4, þar var hann með myndir af gamla sínum sem var 44" svo á hann líka Læðu nr.2
Back to top
gisli
Thu Jun 11 2009, 07:35p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Heyrðu, ég held að það sé misskilningur sko. Hélt það fyrst að Ragnar Karl Gústafsson (sá sem á gulu 44" súkkuna) ætti breikkaða/lengda bílinn á bílasýningunni í haust, en svo sagði mér einhver að sá bíll væri á Suðurnesjunum. Hins vegar er rétt að Ragnar er/var að lengja og breikka súkku í Hveragerði en það er víst ekki bíllinn af sýningunni. Suðurnesjamanninn veit ég ekkert um en það þyrfti að grafa hann upp.
Ragnari Karli ætti hins vegar hispurslaust að bjóða í klúbbinn.
Back to top
hilmar
Thu Jun 11 2009, 10:42p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Það þarf endilega að fá svona ofur-súkku-kalla í hópinn.


[ Edited Thu Jun 11 2009, 10:56p.m. ]
Back to top
olikol
Thu Jun 11 2009, 10:55p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Pabbi á kunningja sem er kallaður Bíla-Bragi minnir mig, og að mér skilst er hann mikill súkkukall.
Back to top
Elmar Þór
Sun Oct 11 2009, 09:40p.m.
Registered Member #93

Posts: 4
Eigandinn af breikkuðu og lengdu súkkunni heitir Hörður Birkisson.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design