Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
dui1
Fri Jun 28 2013, 11:01p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
sælir, getur einhver svarað mér hversu langt þarf að ganga
ef mér dytti i hug að setja 2,0 grand vitara vél i bilinn þ.e
a.s ef það er hægt
Back to top
hestafl
Thu Jul 18 2013, 04:47p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Þetta er einmitt það sem ég er að spá ertu búin að afla þér einhverja upplýsinga um þetta.
Back to top
Tryggvi
Fri Aug 02 2013, 10:47p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sælir

Það er langflest hægt...

Það fer aftur á móti allt eftir því hvað þú ert tilbúinn að leggja mikið á þig og hvað þú vilt borga fyrir það í efni og mögulega vinnu. 1.8, 2.0 og 2.3 vélarnar flestar frá Suzuki eru svipaðar og ekki erfitt að víxla milli flesta bíla sem koma orginal með einhverja af þeim vélum.

1.3 og 1.6 vélarnar eru svipaðar að sama skapi í grófum dráttum. En mitt persónulegt mat að fara úr 1.6 í 2.0 er stórt hvað varðar breytingar, tíma og efni. Þú þarft að skipta um allt sem stýrir vélinni, ekki bara skipta um vél (vírar og stjórnbox). En vélin ætti að passa í bílinn og þetta er vel framkvæmanlegt.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
dui1
Mon Aug 05 2013, 10:46p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
mig grunar að ég endi bara með orginal mótor og keflablásara
Back to top
dui1
Mon Aug 05 2013, 10:52p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
http://www.ebay.com/itm/Ford-4-Cylinder-Models-DIY-Electric-Supercharger-Kit-/271104279588?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3f1f130424&vxp=mtr
Back to top
dui1
Mon Aug 05 2013, 10:52p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
hvernig ætli þetta virki?
Back to top
dui1
Mon Aug 05 2013, 11:02p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
http://www.ebay.com/itm/5PSI-ELECTRIC-SUPERCHARGER-TURBO-ADD-HORSEPOWER-TORQUE-INTAKE-FOR-SUZUKI-/181152490726?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&fits=Make%3ASuzuki&hash=item2a2d87a4e6&vxp=mtr
Back to top
punktur18
Tue Aug 06 2013, 05:08p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
Færð meira afl með laufa blásara en þessari svita viftu

Back to top
hestafl
Tue Aug 06 2013, 06:55p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Mér skilst að bílarnir breytist um mitt ár 2005 þetta er eldri útgáfan af bílnum
Back to top
bjarni95
Tue Aug 06 2013, 07:55p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Back to top
Brynjar
Sat Aug 10 2013, 08:47p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
þú getur notað 1.6 gírkassa aftan á 2 lítra vél. hinsvegar þarf að rennafóðringu inni swinghjólið því öxullinn í kassan er grennri en í 2 lítra bíl. man ekki hvort þurfti að stytta öxulinn lítilega.
Þú þarft að skipta um vélartölvu og allt vélarrafkerfi, og smíða mótorfestingar.

ég er einmitt að skipta um heddpakkningu í 2 lítra vél núna og sé fátt sameiginlegt með þessum vélum fyrir utan að soggreinin lítur svipað út.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design