Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Hitari utan á blokkinni G16A << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
viktorlogi
Sun Jul 07 2013, 11:10p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
Það er svona hitara unit utan á blokkinni á vélinni hjá mér,
spurninginn er, hefur einhver notað þetta ?
það er snúra með úr þessu en enginn kló,
er bara málið að setja kló á þetta og stinga í samband þegar vetrar ?
Back to top
Sævar
Mon Jul 08 2013, 06:02p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er ekki tengt beint í rafmagn það á að vera millistykki, yfirleitt er það sett inn í húddið eða bakvið stuðara, en þessi vél átti ekki heima í þessu húddi svo það er óvíst hvort restin af hitaranum hafi fylgt
Back to top
viktorlogi
Mon Jul 08 2013, 06:19p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
Svoleiðis,
ég er búinn að skipta um vél, vélin sem var í honum var með sprungna blokk,
svo hitara unitið gæti þá verið eftir í hinum líffæra gjafanum
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design