Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
súkka á torfæruspjallinu << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Ingi
Wed Dec 23 2009, 01:40a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
sá þessa til sölu á torfæruspjallinu og fanst réttast að henda henni hérna inn http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=3822
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 04:08a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég er búinn að senda fyrirspurn á þennan og bíð spentur eftir svari.
Back to top
Sævar
Wed Dec 23 2009, 06:59a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já það væri flott að sjá allavega myndir af honum ef þú færð þær Gísli, þessi auglýsing er ekki beint merkileg þó efnið sé merkilegt
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 12:59p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég set inn myndir ef hann sendir mér. já ég er sammála með auglysinguna. hún er ekki merkileg þó nafnið sé það.
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 01:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hérna koma myndir af þessum, frekar lélegar. en það er eins og með auglysinguna hjá eigandanum. ekki lagður neinn metnaður í þetta. Ég fékk því miður engar uppl um bílinn. hann vill bara láta hringja í sig.



Back to top
birgir björn
Wed Dec 23 2009, 01:20p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi var buin að kynna sig hérna og atlaði að gerann upp, aafi hans átti han held eg
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 02:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. En er engin sem veit neitt um þennan bíl?
Back to top
Sævar
Wed Dec 23 2009, 02:11p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jú hann er ryðgaður
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 02:23p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já það sést nú á myndum. en hvað ætti maður að bjóða í þetta og ætli það sé eitthvað varið í þennan bíl. hefði nú helst viljað bláu hólmavíkur súkkuna en því miður missti ég af henni.
Back to top
EinarR
Wed Dec 23 2009, 02:38p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Bjóða 25,30 ef srkáninginn er með annars minna
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 03:00p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. ég prufa kanski að heyra í kauða.
Back to top
borkur
Wed Dec 23 2009, 05:57p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
ég var að skifta við mann hérna á hólmavík á bílum, skráningin á þessum bíl er heil
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 06:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Er eitthvað af sæmilgum samurai bílum til sölu á Hólmavík?
Back to top
borkur
Wed Dec 23 2009, 08:11p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
ekki neinn fyrir utan þennann.
Back to top
Sævar
Wed Dec 23 2009, 08:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?2801.0
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 08:34p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739


jæks. þessi er orðin pínu lúin
Back to top
Súkkuslátrarinn
Thu Dec 24 2009, 01:13a.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Af þessari mynd að dæma er þetta snjóskafl á 4 hjólum.
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 01:16a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já held að þetta sé ekki heilt. það væri held ég sterkur leikur að fá hana í gang, skoða hugsanlega boddíið betur.
Back to top
Sævar
Thu Dec 24 2009, 01:42a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef hún er gangfær, sem mér skylst að hún sé, þá ætti þetta ekki að vera stórmál, sílsar og bretti og þannig virðist nokkuð heilt.

en það má auðvitað ekki borga neina ógurlega fjárhæð fyrir svona fák.

en nú er ég hættur að skipta mér að
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 01:47a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það væri svosem alt í lagi kanski að borga 25kall ef kramið er í sæmilega ástandi. en spurningin er svo með boddýið. hversu slæmt er það nákvæmlega. maður þarf helst að fara og skoða þetta.
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Dec 24 2009, 03:49p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
borkur wrote ...

ekki neinn fyrir utan þennann.



það er einn til í viðbót, hann er svartur á 33" held að hann heiti eddi sem á hann, verðmiðinn á honum var einhver 60kall
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 04:02p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er gamli bíllinn hann gísla
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 04:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Stebbi Bleiki wrote ...

borkur wrote ...

ekki neinn fyrir utan þennann.



það er einn til í viðbót, hann er svartur á 33" held að hann heiti eddi sem á hann, verðmiðinn á honum var einhver 60kall


Er eitthvað varið í hann og á einhver myndir af honum? Einnig væri ég til í síma númer hjá eigandanum ef einhver er með það. mig langar alveg rosalega í svona bíl.
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Dec 24 2009, 04:50p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
EinarR wrote ...

Það er gamli bíllinn hann gísla



Passar, hann var í felulitunum en ég veit ekki símar hjá eigandanum en hann er sonur stjána hjá strandafrakt
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 05:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. ég reyni að finna eitthvað útúr þessu
Back to top
thunder
Thu Dec 24 2009, 10:33p.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
hun fæst ekki a 25-30 þusund þa rif eg hana frekar eða laga hana og setja hana a numer
Back to top
gisli
Thu Dec 24 2009, 10:39p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Laga og setja á númer, ganga svo í klúbbinn, ekki spurning.
Gleðileg jól,
Gísli
Back to top
thunder
Thu Dec 24 2009, 11:46p.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
nei takk eg er meira fyrir stæri bila og a no af bilum
Back to top
Hafsteinn
Thu Dec 24 2009, 11:47p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
thunder wrote ...

hun fæst ekki a 25-30 þusund þa rif eg hana frekar eða laga hana og setja hana a numer

Ég vil alls ekki vera leiðinlegur, en er ekki pínu bjartsýni að fá meira en 30.000 fyrir þessa?
Ég myndi persónulega ekki borga krónu meira en 20þ fyrir hana, en það er bara ég.

Annars finnst mér bara að þú eigir að skella henni á númer og gera hana góða.
Alltaf gaman að eiga súkkulaði..

Gleðileg jólakveðja
Haffi
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 11:55p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Efg honum fynst þessi bíll vera meira virði þá er best að leyfa honum að halda það. Þessi er ekkert að fara að seljast á einvhern svaka pening. en menn ráða auðvitað hvað þeir setja á sína hluti svo er önnur spurning hvort að hlutirnir fari á uppsettu verði. Ég vona að ég sé ekkert að móðga þig thunder. það er allavega ekki meiningin.
Back to top
stebbi1
Thu Dec 24 2009, 11:58p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Strákar ekki gleyma því að þetta er SÚKKA. Þær hafa sál og eru ómetannlegar ég myndi ekki selja mína þó að mér væri boðinn 1 miljón í beinhörðum peningum hehe Gleðileg jól allir samann
Back to top
EinarR
Fri Dec 25 2009, 12:15a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er nú búinn að gramsa aðeins og er búinn að komast að því að þessi er ekki uppá marga fiska. án þess að móðga nokkurn er það of mikið að borga 30 fyrir hann og ég þori alveg að fá símtöl frá þeim sem vilja vita meira eða rífast yfir þessari yfirlýsingu hjá mér. það er ekki í lagi að vilja fá meira en 30 fyrir þetta. Síminn hjá mer er 615-2181 ekki hika við að hringja.

[ Edited Fri Dec 25 2009, 12:18a.m. ]
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 01:23a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það er nú kanski óþarfi að fara að rífast yfir þessu. okkur fynst að það eigi ekki að borga meir fyrir bílinn en seljanda fynst það ekki. þannig að við verðum að virða það. Við skulum nú ekki fara verða eins og þeir sem eru að rífast fram og tilbaka yfir öllu á l2c
Back to top
Sævar
Fri Dec 25 2009, 01:27a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jaja seljandi ræður þessu auðvitað en maður verður bara að vega og meta hvert eintak fyrir sig. annars hefur það yfirleitt viðgengist að þessir bílar fara gefins eða á örfáa þúsundkalla því yfirleitt eru þeir í annarlegu ástandi.
Back to top
Hafsteinn
Fri Dec 25 2009, 01:29a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Já, er það ekki þessi sem er erfðagripur? Eða er ég að feila?

Allavega.. ef svo er, þá er alveg skiljanlegt að menn vilji fá aðeins meira en skilagjald fyrir bílinn. En i þínum sporum, thunder, þá myndi ég bara eiga hann sjálfur og gera hann góðan. Því ég get nokkurnveginn lofað þér því að þú færð ekki meira en 30þ fyrir hann, nema hann sé eitthvað sérstakur.

En ég skil þig samt vel ef þú vilt ekki selja hann á svo lágu verði, en þá er bara að henda honum í skúr og byrja að sjóða súkku(laðið)
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 01:31a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já akkúrat. en ef einhver veit bílnúmerið á þessum sem er verið að tala um hérna sem er á 33" á 60þús. þá mætti hin sami senda mér einkaskeyti með númerinu Gísli þú þá kanski veist það þar sem að þú áttir þennan bíl einusinni. mér langar að hafa uppá eigandanum og spyrjast fyrir um bílinn ef hann þá er virkilega falur fyrir þennan pening.
Back to top
thunder
Fri Dec 25 2009, 01:54a.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
þa er bara að rifa hana í parta þa fær maður meira er það ekki
Back to top
Ingi
Fri Dec 25 2009, 02:19a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Allavega ef þú rífur hana þá máttu endilega láta mig vita hvað þú vilt fá fyrir brettakantana af henni
Back to top
Aggi
Fri Dec 25 2009, 04:19a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
mig langar i kantana, skraninguna, jarn ramman og gummiid kringum girstongina
Back to top
thunder
Fri Dec 25 2009, 09:47p.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
og hvað viltu borga fyrir kanta og skrani
Back to top
EinarR
Fri Dec 25 2009, 10:01p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hvaða árgerð er bíllinn?
Back to top
jeepson
Fri Dec 25 2009, 11:09p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

hvaða árgerð er bíllinn?

Mig minnir að hann sé 87 árgerð. Annars leiðréttir thunderinn þetta ef ég er að fara með þetta alveg kolvitlaust:)
Back to top
thunder
Sat Dec 26 2009, 02:26a.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
kráningarnúmer: X6007 Fastanúmer: IN417 :: Ferilskrá (65 kr.)
Árgerð/framleiðsluár: 1987/ Verksmiðjunúmer: JSA0SJ50V00131658
Tegund: SUZUKI Undirtegund: FOX SJ413
Framleiðsluland: Japan Litur: Blár
Farþ./hjá ökum.: 3/1 Trygging: Ótryggður
Opinb. gj.: Sjá Álestur og gjöld Plötustaða: Eyðilögð
Veðbönd: Sjá Álestur og gjöld Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsta skráning: 24.06.1987 Forskráning:
Nýskráning: 24.06.1987 Skráningarflokkur: Gamlar plötur
Eigandi:
Heimili:
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 1324
Kaupdagur: 25.11.2004 Skráning eiganda: 29.11.2004
Móttökudagur: 29.11.2004 Staða: Úr umferð
Tegund skoðunar: Aðalskoðun Niðurstaða: Lagfæring
Næsta aðalskoðun: 01.07.2004 Síðasta skoðun: 03.06.2003
Geymslustaðir: Frumherji Ísafirði Skattflokkur: Ökutæki án skattflokks
Back to top
EinarR
Sat Dec 26 2009, 12:10p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Málið er með skráningu að þetta er góð skráningng sem má ekki fargast en það er varla hægt að borga meira en 15 þús fyrir hana vegna þess að hann er ekki orðinn fornbíll. ég fékk til dæmis skráningu gefins af 1982 súkku gegn því að ég sæi um skiptinn. Svona kanntar geta verið ágætlega verðmætir ef þeir eru vel farnir, það væri ljúft að fá betri myndir af þeim.
Back to top
thunder
Mon Dec 28 2009, 04:24p.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
sukkan fæst a 40 þusund fyrir aramot nanar upp 8646130
Back to top
birgir björn
Mon Dec 28 2009, 06:03p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er það ekki soldið mikið? er hann ekki á ónýtum dekkjm og allur í hönk?
Back to top
EinarR
Mon Dec 28 2009, 06:42p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jú það er víst
Back to top
gisli
Mon Dec 28 2009, 06:54p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hann er jafn mikils virði og einhver vill borga fyrir hann.
Back to top
thunder
Mon Dec 28 2009, 07:22p.m.
thunder
Registered Member #209

Posts: 10
ef þykkur vantar ekki varahluti þa þið um það en ef eg set dæmið svona upp felgur 15til 20 þus kantar 15 þus og svo skraning 15 þusund þa erum við að tala um 45 til 50 þa er vel kassi og millikassi eftir og svo hurðir þannig að 40 er ekki mikkið kv Danni ps þarf bara að losna við hana anners fer hun bra í bilasafnið mitt og verður rifin og eg fæ 15 þusund fyrir að henda henni
Back to top
Sævar
Mon Dec 28 2009, 07:26p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
40 þúsund krónur eru ekki mikið fyrir þennan bíl en það sem hrellir okkur úr höfuðborginni er kostnaðurinn við að sækja hann ofaná kaupverðið, en það er vonandi að þú finnir einhvern flottan kaupanda á bílinn því þessir kaggar eru orðnir það sjaldgæfir að það má ekki henda þeim að óþörfu.

kv Sævar sem lofaði ofar í þræðinum að hætta að skipta sér af :o
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design