Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
fleiri myndir komnar af bláa,(rauða) update fyrir neðan! meira update fyrir neðan! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 2 3 4 [5] 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Mon Jan 11 2010, 09:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hann er klárlega betri svona einfaldur, en samt svolítið klunnalegur en ég er viss um að hann venjist
Back to top
stebbi1
Mon Jan 11 2010, 09:54p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Mæti laga aðeins festingarnar fyrr hann en svo áttu auðvitað eftir að snurfusa þetta til
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 10:00p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
stebbi1 wrote ...

Mæti laga aðeins festingarnar fyrr hann en svo áttu auðvitað eftir að snurfusa þetta til

endilega útskíra betur??:P
Back to top
stebbi1
Mon Jan 11 2010, 10:05p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Sko kannski ekki beinnt festingarnar en allt þarna fyrir neðann rörið er svo bernagurslegt, sést allt gumsið svona vatnskasinn grindinn og þess háttar annars er ég samála því að þetta er betra hinn var dálltið klunnakegur á henni
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 10:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já, svo skánar þetta klíka eitthvað þegar þetta verður málað, verður ekki eins áberandi svo atla eg að reina fela vatnskassan, lýtur líka betur út ef maður stendur við bílinn eg tók myndirnar svo neðarlega hehe
Back to top
stebbi1
Mon Jan 11 2010, 10:09p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
jámm það gæti einmitt verið bara nett plata þarna neðst milli grindar og kassa gæti gert þetta gott hvar ætlaru að hafa númerið?
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 10:11p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það eru festingar fyrir hana á rörinu svona augu neðená hun blokkar þetta líka eitthvað svo koma líka stöðu og stefnuljósin neðan á rörið, á bara eftir að setja augu fyrir þau
Back to top
birgir björn
Mon Jan 11 2010, 10:12p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803



[ Edited Mon Jan 11 2010, 11:14p.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Jan 11 2010, 10:50p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
drengur, við höldum bara fund og þetta verður rætt á staðnum. ég skal finna pláss hérna hjá mér ef það er versen að gera þetta annarstaðar. mér finnst samt að derið eigi að vega svart bara til að brjóta aðeins upp. annars er þessi bíll skólabókadæmi um snilld!
Back to top
jeepson
Mon Jan 11 2010, 10:58p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Deriðsamlitað bílnum. allar rúður fyrir aftan hurðar dökkar. samt ekki kol svartar. chromespoke felgur 33" dekk. svarta brettakanta. og þá verður hann alveg svakalega flottur. allavega er ég búinn að sjá það fyrir og 10" breiðar chrome spoke ættu ekki að vera neott svaka dýrar ef þú kaupir þær nýjar. ég er með crhomespoke að aftan hjá mér. á eftir að setja fram felgurnar undir. Mér fynst þessar chromespoke flegur fara flest öllum jeppum. ég ætlaði að panta 2 10" breiðar og 2 8,5" undir firebird sem að ég átti einusinni og þessar 4 felgur áttu að kosta um 30þús hingað komið frá kanaveldi. Það væri gaman að sjá hvað þær kosta hérna á klakanum. chromespoke er klárlega málið. og svo soddið gróf 33" dekk til að fá svona grodda look á hann líka. þetta er allavega mín skoðun. En hver og einn hefur sinn smekk. þú hefur hann auðvitað eins og þú vilt hafa hann
Back to top
birgir björn
Tue Jan 12 2010, 05:28p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jæja eg er buin að breyta meira, útbjó sérstaka stebba útgáfu af stuðara hehe,





[ Edited Tue Jan 12 2010, 06:18p.m. ]
Back to top
hobo
Tue Jan 12 2010, 06:50p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
þetta er klárlega málið.
Back to top
Sævar
Tue Jan 12 2010, 06:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Eru stöðuljósaperur í aðallljóskerunum?
Back to top
jeepson
Tue Jan 12 2010, 06:57p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég hefði vilja sjá stuðarann tvöfaldann. og jósin jafnvel þá á milli efri og neðri rörsins
Back to top
birgir björn
Tue Jan 12 2010, 08:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jeepson wrote ...

ég hefði vilja sjá stuðarann tvöfaldann. og jósin jafnvel þá á milli efri og neðri rörsins

hann var tvöfaldur, eg var að breyta honum,
Back to top
birgir björn
Tue Jan 12 2010, 08:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Sævar wrote ...

Eru stöðuljósaperur í aðallljóskerunum?

nei bara í gulu ljósonum á stuðaranum
Back to top
jeepson
Tue Jan 12 2010, 08:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
birgir björn wrote ...

jeepson wrote ...

ég hefði vilja sjá stuðarann tvöfaldann. og jósin jafnvel þá á milli efri og neðri rörsins

hann var tvöfaldur, eg var að breyta honum,


já akkúrat. mér fynst það persónulegra flottara. en eins og ég hef áður sagt þá ræður þú hvernig þú hefur bílinn. enda er ekki verið að breyta honum né gera hann upp fyrir aðra
Back to top
EinarR
Tue Jan 12 2010, 09:06p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er geggjað hjá þér maður! fara að mæta í ferð bara og á fund
Back to top
stebbi1
Tue Jan 12 2010, 09:30p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Þarna erum við að tala samann
Back to top
birgir björn
Tue Jan 12 2010, 09:32p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já er það ekki:D
Back to top
Stefan_Dada
Tue Jan 12 2010, 10:59p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Voðalega er hann að verða nettur hjá þér.
Back to top
birgir björn
Tue Jan 12 2010, 11:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
set inn samanburðarmyndir að ganni og takið eftir að þetta er allt sami bíllinn!
fyst þegar eg leit hann augum eftir að eg eignasðist hann! þá leit hann svona út,

svo eftir að eg tók hann í gegn í fysta sinn

svo í dag, er hann svona!

Back to top
jeepson
Wed Jan 13 2010, 12:26a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
En var toppurinn ónýtur fyrst að þú tókst hann af?
Back to top
Aggi
Wed Jan 13 2010, 03:28a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
mer skilst ad hann hafi verid ad mestum hluta sparsl
Back to top
Hafsteinn
Wed Jan 13 2010, 09:18a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þetta er að verða algjör unaður!

Ég myndi persónulega samlita derið og nota gamla stuðarann sem var á þessum bíl upphaflega. (þ.e. tvöfalda (s.s. ekki þennan sem var á varahlutabílnum))

Annars er þetta alveg fáránlega svalt. Þú ert meistari!
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 03:20p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
takk fyrir það! og já toppurinn var handónýtur af riði, og svo langaði mig að vera öðruvísi hehe, þessi bíll er sennilega buin að velta 1-3 í gegnum tíðina, og alltaf gerður upp, svo það var mikið sparsl í toppnum og meðfilgjandi rið, auk þess var hann eins og hraun að innan,

[ Edited Wed Jan 13 2010, 03:22p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Jan 13 2010, 06:23p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já okey. jæja við skulum allavega vona að þessi velti ekki aftur. hann er orðinn svo rosalega flottur
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 06:59p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jeepson wrote ...

já okey. jæja við skulum allavega vona að þessi velti ekki aftur. hann er orðinn svo rosalega flottur

7,9,13 bánk bánk bánk
Back to top
EinarR
Wed Jan 13 2010, 07:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hehe. birgir ég lofa þér því að ef þú skemmir þennan þá verður þú bara sviftur ökuleyfi vegna skemdarverka!
Back to top
Sævar
Wed Jan 13 2010, 07:17p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Miðað við forsögu eigandans er líklegra að bíllinn endi á staur, vonandi fer hann ekki að keyra hann á Fáskrúðsfirði og mæli ég með því að menn forðist þann stað því svo virðist sem ljósastaurar þar í bæ séu búnir til úr segulstáli.

Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 07:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha lol eg hef alldrey klest súkku á fásk, bara í rvk og á nesk hehe
Back to top
Sævar
Wed Jan 13 2010, 07:24p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já alveg rétt neskaupstaður var það.
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 07:33p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það var samt bara steiputyppi hann skemdist bara smá, eg lagaði það bara með hnoðum, að vísu brótnaði einn kastari, svo þegar eg eiðilagði þann bíl allveg var eg í 100 rétti það var annar sem var að taka frammúr og bombaði framan á mig
Back to top
Sævar
Wed Jan 13 2010, 07:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta segja þeir allir


nei hehe, þetta er búið að vera algjör snilld hjá þér og í gegnum allan þennan tíma á ég erfitt með að trúa að þig kitli ekki að fara í alvöru jeppaferð á bílnum, enda er hann orðinn himinfagur og hægt að setja öll 50 hestöflin á reið
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 07:41p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe jú sennilega mæti eg í næstu ferð ef eg verð buin að fá dekkin, og ef eitthver lofar að draga mig heim ef vélin gefur sig,
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 07:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
vitiði um original stuðara handa mer???
Back to top
björn ingi
Wed Jan 13 2010, 08:48p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Sammála Hafsteini með að nota hinn stuðarann, ljósin verða ekki langlíf svona óvarin ef hann fer eitthvað út fyrir malbikið. Þetta er annars bara að verða flott hjá þér og samlit skyggni ekki spurning.
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 09:06p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
mér fynst hann mjög ljótur hann er af eitthverju allt öðru og passar eiginnlega eingan vegan, en ljósin er á sama stað samt sem áður og þvi sennilega ekki í meira skjóli fyrir vikið
Back to top
hobo
Wed Jan 13 2010, 09:15p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
En Birgir, þú átt aldrei eftir að losna við peningalyktina úr bílnum. Dekkin sem þú seldir mér ilma vel ennþá hehe!
Back to top
gisli
Wed Jan 13 2010, 09:15p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hvað ætli afturstuðarinn sé mikið frábrugðinn framstuðaranum? Ég gæti átt einn svoleiðis. Svo held ég að ég hafi hent framstuðara.
Back to top
Hafsteinn
Wed Jan 13 2010, 10:06p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Afturstuðarinn er alveg talsvert minni..
Back to top
stebbi1
Wed Jan 13 2010, 10:37p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég var einmitt að henda svona um daginn!!!!
en ég gæti átt stuðara af samurai, man það ekki alveg
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 11:18p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
djöö ath fyrir mig
Back to top
birgir björn
Wed Jan 13 2010, 11:19p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hobo wrote ...

En Birgir, þú átt aldrei eftir að losna við peningalyktina úr bílnum. Dekkin sem þú seldir mér ilma vel ennþá hehe!

hehe já sennilega
Back to top
EinarR
Thu Jan 14 2010, 02:34a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það verður peningalykt af pimp teppinu
Back to top
Hafsteinn
Thu Jan 14 2010, 10:35a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Birgir, ég myndi persónulega mála ljósahringina/kassana whatever rauða eins og bíllinn. Mér finnst alltaf eins og það vanti þessa hringi/kassa framaná hann... En samt flottur..
Back to top
birgir björn
Thu Jan 14 2010, 12:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
getur ekki eitthver snillingur fhotoshopað fyrir mig allt í sama lit til að sjá munin?
Back to top
jeepson
Thu Jan 14 2010, 02:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég er ekki með photoshop en ég get svosem prufað að skella honum í paint.NET og sjá hvort að ég geti ekki fixað hann eitthvað til.
Back to top
birgir björn
Thu Jan 14 2010, 02:22p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
kúl hehe
Back to top
birgir björn
Sat Jan 16 2010, 01:23a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
dáldið groddalegur kominn á rétta dekkjastærð og allt að verða klárt! og vantar bara efni í drullusokka, og smátterí




[ Edited Sat Jan 16 2010, 02:08a.m. ]
Back to top
Go to page  1 2 3 4 [5] 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design