Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
fleiri myndir komnar af bláa,(rauða) update fyrir neðan! meira update fyrir neðan! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 [2] 3 4 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
bjarnifrimann
Wed Oct 28 2009, 11:54p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
hann er dásamlegur. ég samgleðst þér
Back to top
Hafsteinn
Tue Nov 17 2009, 04:43p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Heimta update Birgir!
Back to top
birgir björn
Fri Nov 20 2009, 08:40a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
uppdate,
vél, gírkassi, millikassi og lagnir fyrir bensín og bremsur komið á sinn stað,
á eftir að klára gánga frá í hesthusinu,







[ Edited Fri Nov 20 2009, 08:42a.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Fri Nov 20 2009, 12:17p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Drullu svalt!

Ertu bara með gömlu góðu sj410 vélina?
Back to top
birgir björn
Fri Nov 20 2009, 05:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jább atla klára keira úr henni
Back to top
EinarR
Fri Nov 20 2009, 06:32p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nú helling eftir
Back to top
birgir björn
Fri Nov 20 2009, 10:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
neibb
Back to top
EinarR
Fri Nov 20 2009, 10:54p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jú maður það er alltaf helling eftir
Back to top
birgir björn
Fri Nov 20 2009, 11:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er allavega alldrey hægt að gera of mikið
Back to top
EinarR
Fri Nov 20 2009, 11:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er að tala um vélinna. ég er nú alveg á því að þú getir nú ekki tekið þenann bíl betur í gegn.
Back to top
birgir björn
Sat Nov 21 2009, 12:36a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er reindar buin gera slatta fyrir vélina hehe, en atla bara að henda þessari í þvi mig lángar að koma þessu á götuna fyrir veturinn, keiri bara úr þessari vél og hendi svo í hann 1,6 vitara


[ Edited Sat Nov 21 2009, 12:37a.m. ]
Back to top
birgir björn
Sat Nov 21 2009, 09:33a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
uppdate
afturstuðarinn kominn á, á eftir að klára að mála hann,



Back to top
birgir björn
Sun Nov 22 2009, 09:23a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta er nú meiri dellan hjá manni,




Back to top
Sævar
Sun Nov 22 2009, 10:51a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Er fiskibrælan ekki búin að standsetja sig undir lakkið og bíllin mun lykta að eilífu? hehehe
Back to top
gisli
Sun Nov 22 2009, 10:59a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það er aldrei verra að hafa peningalykt í bílnum.
Back to top
hobo
Sun Nov 22 2009, 11:44a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Það var peningalykt í bílnum mínum áðan, var að fjárfesta í fjórum kringlóttum undan foxinum, líta vel út.
Back to top
birgir björn
Sun Nov 22 2009, 11:58a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha já
Back to top
G3ML1NGZ
Sun Nov 22 2009, 04:11p.m.
Registered Member #144

Posts: 51
er að fíla þennan þráð hjá þér. Elska svona algert niðurrif og smíði aftur. Og virðist vera nægilegur metnaður í þessu hjá þér

ef ég ætti annan daily driver á myndi maður kannski leggjast i svona sjálfur.
Back to top
borkur
Mon Nov 23 2009, 08:27p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
birgir snérir þú henni við á fjöðrum?? ef svo þarf þá að lengja bæði drifsköfti og hvað fleira?
Back to top
stebbi1
Mon Nov 23 2009, 08:37p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
og græja stýrið og bremsuslöngur og jafnvel handbremsubarka
Back to top
EinarR
Mon Nov 23 2009, 11:28p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nú ekki svo mikið vesen held ég
Back to top
borkur
Mon Nov 23 2009, 11:42p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
ég var að hugsa um að fara í það að snúa súkku við á fjöðrum í jólafríinu, og ég verð að segja það að mér finnst þetta einstaklega vel gert hjá þér Birgir, hún er orðin allveg rosa flott.
Back to top
SiggiHall
Tue Nov 24 2009, 02:47a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
stebbi1 wrote ...

og græja stýrið og bremsuslöngur og jafnvel handbremsubarka


Er ekki handbremsan á millikassanum?
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 03:53a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hjá mer er handbremsan á millikassanum, eg á annað millistikki fyrir styrisgángin ef þig vantar
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:44a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Situr á kistu af flottum varahlutum í þessa bíla birgir
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 10:50a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já ætli eg eigi ekki flest allt nema það sem mig vantar, þvi bíllinn hjá mer er svo gamall og spes
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:51a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Haha. maður á alltaf hluti sem mann vanntar ekki. en á samt meira en nóg af hinu.
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:51a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
áttu til 413 vél eitthverstaðar. mig vanntar vatnsdælu
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 10:56a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha já inní skúr hjá þer
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:58a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
var dælan góð á honum?
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 11:01a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nei örugglega ekki hun var buin að standa ansi leingi,
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 11:05a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
skiptir það eitthverju?
Back to top
birgir björn
Tue Nov 24 2009, 11:08a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg bara veit það ekki, ath bara, rífðana úr
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 11:13a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
eða bara skipta og vona það bessta. Það er til ný í umboðinu en hún er á nýu verði og kosta krónur 15000
Back to top
birgir björn
Wed Nov 25 2009, 10:44a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
góðan dag góðan dag glens og grín það er mitt fag!



Back to top
SiggiHall
Wed Nov 25 2009, 11:44a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Er hann bara að fara að detta saman?
Back to top
birgir björn
Wed Nov 25 2009, 12:12p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já stoppa sennilega bara á stýrisstaunginni þarf að bjarga þvi eittvern vegan
Back to top
borkur
Wed Nov 25 2009, 12:36p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
hvað ertu með á milli rúðunnar og bílsins? og afhverju?
Back to top
birgir björn
Wed Nov 25 2009, 12:53p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er ekkert á milli, þetta er bara málingar teip svo rúðugrunnurinn og kíttið fari ekki utum allt
Back to top
borkur
Wed Nov 25 2009, 01:02p.m.
Börkur
Registered Member #134

Posts: 23
svoleiðis:)
Back to top
birgir björn
Wed Nov 25 2009, 01:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jebb:P
Back to top
gisli
Wed Nov 25 2009, 04:03p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Kíttarðu allar rúðurnar í? Ekkert gúmmí?
Back to top
SiggiHall
Wed Nov 25 2009, 04:09p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
birgir björn wrote ...

já stoppa sennilega bara á stýrisstaunginni þarf að bjarga þvi eittvern vegan

Er dragliðurinn ekki nógu langur? Hvað er hann mikið hækkaður á boddý?
Límdirðu afturrúðurnar líka? Afhverju ekki að nota gúmmíkantana

[ Edited Wed Nov 25 2009, 04:11p.m. ]
Back to top
birgir björn
Wed Nov 25 2009, 06:55p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
átti ekki til gúmmí kant fyrir framrúðuna og hann kostar 15 kall í umboðinu, eg keifti nýja rúðu á 15 þúsund svo mer fanst heldur mikið að kaupa bæði svo eg kíttaði hana í, kíttaði líka litlu rúðurnar aftur í, einfaldlega svo þær séu til friðs og ekkert glamur, átti lika ekki til gúmmílistan, en aftur rúðan verður í gúmmikanti, og rúðurnar í hurðonum var eg að redda eitthvernvegan, og dragliðurinn er ekki nogu langur þarf að leingja sköftin, atla bara negla rör uppa og sjóða, en stýristöng þarf eg sennilega bara að útbúa úr millibilstaung eins og stefán

[ Edited Thu Nov 26 2009, 08:50a.m. ]
Back to top
birgir björn
Wed Nov 25 2009, 08:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
teipið farið


Back to top
gisli
Wed Nov 25 2009, 08:48p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Birgir, ég á eitthvað drifskaftagrams úr vitara, það getur verið að eitthvað af því passi, veit einhver hvernig það er með flangsana af fox vs. Vitara?
Hvað er annars vesenið með hurðarúðurnar?
Back to top
Sævar
Wed Nov 25 2009, 09:03p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Passar ekki því fremri liðurinn er með dragrílum en hann er skrúfaður á fastan flangs á fox... og framskaftið passar auðvitað ekki því vitara er á sjálfstæðu að framan og enginn dragliður nema í millikassanum líkt og að aftan...
Back to top
gisli
Wed Nov 25 2009, 09:09p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Byrjar þú með eitthvað svona!

En hvað með krossana, eru þeir ekki af sömu stærð? Ef svo væri mætti skipta um endana.
Back to top
Sævar
Wed Nov 25 2009, 09:12p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Krossarnir eru þeir sömu

Length [mm] : 64
Fitted Diameter [mm] : 25
Back to top
gisli
Wed Nov 25 2009, 09:40p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Biggi, þá er betra að þú skoðir hjá mér sköftin, áður en þú ferð að drullumixa þau eða borga einhverjum öðrum fyrir að drullumixa.
Back to top
Go to page  1 [2] 3 4 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design