Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Valdi 27
Tue Sep 15 2009, 06:35p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sælir piltar, ákvað að deila með ykkur því sem ég gerði við Sidekick bifreiðina mína.

Svona var hann


Sílsinn farinn


Ekki fallegt afturbretti


Búið að hrauna í brettið


Brettið hinu megin


Búið að sjóða í hurðar


Komið sparsl á hurðarnar


Fyllerís meðferð


Verið að sprauta klefa númer 2


Samsettning


Innréttingin á leiðinni í hann


Og svona er hann orðinn





En er ýmis frágangur eftir en sökum leti hjá eigandanum þá bíður það í einhvern tíma.
Og vonandi höfðuð þið gaman af þessu.

Kv. Valdi
Back to top
Sævar
Tue Sep 15 2009, 06:40p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það mætti segja sem svo að þetta sé hrein snilld.

Hvað er efnisvinnan búin að kosta þig svona gróflega skotið?
Back to top
Valdi 27
Tue Sep 15 2009, 07:10p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þakka þér. Efnisvinnan segirðu, það er nú ekki búið að reikna saman kostnaðinn í kringum málninguna en kostnaður sem er kominn stendur í 3000 kalli sem voru sílsarnir + nokkrum kössum af bjór.
Back to top
Ingi
Tue Sep 15 2009, 09:15p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Ó valdi þú ert svo flinkur

hvenar á svo að fá sér einkanúmerið negri?

nei nei það má ekki láta svona við þig þetta er flott hjá þér



[ Edited Tue Sep 15 2009, 09:19p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Tue Sep 15 2009, 09:42p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þegiðu ingvar
Skal fá mér einkanúmerið negri þegar að ég sé rauðhærðan alltof stórann mann á Suzukadollunni sinni þríhjólandi um Ak-city;)
Back to top
Sævar
Tue Sep 15 2009, 09:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Valdi 27 wrote ...

Þegiðu ingvar
Skal fá mér einkanúmerið negri þegar að ég sé rauðhærðan alltof stórann mann á Suzukadollunni sinni þríhjólandi um Ak-city;)



Ég hef séð um það áður, síðast í Maí...
Back to top
Ingi
Tue Sep 15 2009, 10:06p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Valdi 27 wrote ...

Þegiðu ingvar
Skal fá mér einkanúmerið negri þegar að ég sé rauðhærðan alltof stórann mann á Suzukadollunni sinni þríhjólandi um Ak-city;)


hehe afhverju svona bitur?
Back to top
Valdi 27
Tue Sep 15 2009, 10:49p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sævar wrote ...

Valdi 27 wrote ...

Þegiðu ingvar
Skal fá mér einkanúmerið negri þegar að ég sé rauðhærðan alltof stórann mann á Suzukadollunni sinni þríhjólandi um Ak-city;)



Ég hef séð um það áður, síðast í Maí...



Bíddu, ekki ert þú stór og rauðhærður líka???
Back to top
Sævar
Tue Sep 15 2009, 10:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég, Aggi, og Óli erum það, í það minnsta, þó aðallega Aggi.


Þið öðruvísihærðu eruð nú orðnir í minnihlutahóp svo passið ykkur.-

Back to top
Valdi 27
Wed Sep 16 2009, 12:22p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Já þú meinar, svo er Ingi hérna fyrir ofan líka rauðhærður;)
Ætli það sé þá satt sem Ingi segir að rauðhærðir séu æðri kynstofn?
Back to top
Sævar
Wed Sep 16 2009, 03:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Allavega engu síðri. Þó vildi ég að ég hefði kunnáttu og aðstöðu til að gera svona sprautun á bílnum mínum. Honum veitir ekki af því greyinu
Back to top
Valdi 27
Wed Sep 16 2009, 06:14p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Það er einstaklega gott að hafa aðgang að aðstöðu og klefa. Sérstaklega í þessu árferði.
En svo er komin tala í kostnað í kring um þetta umstang og gæti ég ekki verið sáttari:)
Back to top
thorri
Fri Sep 18 2009, 12:51a.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
Shiiit hvað ég gæfi mikið fyrir svona aðstöðu mig dauðlangar að gera bílinn minn svona svartan en held ég endi með að vinnuvélalakka kvikyndið bara
Back to top
Sævar
Fri Sep 18 2009, 04:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er alveg nógu gott þorri þá einangrast hann líka betur
Back to top
Valdi 27
Sun Sep 20 2009, 02:29p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Það eru hæg heimatökin strákar mínir ef þið vinnið á réttingarverkstæði. Og ég kvet ykkur svona ef þið hafið áhuga á að koma ykkur í svoleiðis vinnu, allavegana að reyna það.
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 03:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi súkka er ruddalega flott svona svört. ég myndi segja að þessi sé með þeim flöttari sem sem að maður hefur séð af þessari tegund.
Back to top
BaraAddi
Sun Oct 11 2009, 05:04p.m.
Registered Member #68

Posts: 34
shiiit ég fékk það næstum þetta er svo fallegt
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 05:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það er aldrei að vita nema ða side kickin sem að ég er að fara að sækja um mánaðarmótin verði kanski svona flottur. ef að maður fær einhversstaðar aðstöð þá má nú alveg skoða að taka kvikindið í gegn.
Back to top
Valdi 27
Sun Oct 11 2009, 08:08p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þakka fyrir hrósið strákar, og um að gera ef þið getið að taka bílana í gegn. Ekkert nema gaman af því
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 09:14p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já maður verður að skoða svona aðgerð í rólegheitunum. þessi er allavega mega flottur hjá þér. fer honum vel að vera svona svartur. ég er með einn ákveðin lit í huga fyrir súkkuna sem að ég er að fara að fá en spurningin er svo hvort að það sé ekki bara rándýrt að fá svona sanseraða liti. hvar væri þá best fyrir mig að fá lit á bílinn?
Back to top
Sævar
Sun Oct 11 2009, 10:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mig langar að gera mína skjannahvíta með hvítum felgum
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 10:35p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Mig langar að gera mína skjannahvíta með hvítum felgum


þín er nú ansi flott svona rauð. það er allavega mitt mat.
Back to top
Sævar
Sun Oct 11 2009, 10:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fjarska falleg en takk
Back to top
Súkkuslátrarinn
Mon Oct 12 2009, 12:36a.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Jeppi má nú varla vera betri en það að vera fjarskafallegur, þá týma menn trúlega ekki að beita honum af viti, en hvað veit ég !!!
Back to top
Stefan_Dada
Mon Oct 12 2009, 01:57a.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Flottur !, en jéppar eiga vera skítugir !
Back to top
Valdi 27
Mon Oct 12 2009, 05:47p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Stefan_Dada wrote ...

Flottur !, en jéppar eiga vera skítugir !



Enda er hann skítugur;) hefur ekki verið þrifinn síðan að hann kom úr sprautun:)
Back to top
Ingi
Mon Oct 12 2009, 11:54p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
nei og mér finst á þér að það standi ekkert til að gera það
Back to top
EinarR
Tue Oct 13 2009, 02:28p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Næs
Back to top
Valdi 27
Tue Oct 13 2009, 05:38p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ingi wrote ...

nei og mér finst á þér að það standi ekkert til að gera það



Nei, enda er það bara sóun á vatni
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 11:36a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það á ekki að þrífa súkkur, mín er þannig að ef ég sprauta á hana með háþrýstidælu skiptir hún um lit
Back to top
gisli
Tue Nov 24 2009, 12:29p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
EinarR wrote ...
það á ekki að þrífa súkkur, mín er þannig að ef ég sprauta á hana með háþrýstidælu skiptir hún um lit
...og fyllist af vatni
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 12:36p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er að tala um Samurai ekki hinn. það er bara notaður svamur á hann
Back to top
gisli
Tue Nov 24 2009, 02:35p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég er líka að tala um Samurai.
Er það ekki bara rykkústurinn á LJ?
Back to top
Sævar
Tue Nov 24 2009, 04:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Einar þú málar bara yfir skítinn
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 07:45p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Nákvæmlega
Back to top
SiggiHall
Wed Nov 25 2009, 12:25a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Glæsilegur, fer honum vel þessi litur
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design