Online

Welcome

Chatbox

Poll

Saga Skkujeppans - Gsli Sverrisson (ing)
1982: SJ-lnan, Suzuki Samurai, Sierra, Jimny 1982 Suzuki SJ30
Suzuki SJ410
Eftir a hafa eytt rmum ratug a sanna hfni sna hnnun fjrhjladrifsbla um heim allan, kynnti Suzuki spnjan jeppa, SJ410 (tlustafirnir tkna fjrhjladrif og 1.0l vlarstr), ri 1982. essi jeppi gekkst einnig vi nafninu SJ30, Sierra, Jimny, undir ru framleiandanafni Maruti Gypsy Indlandi og loks Holden Drover stralu. Strri og ntmalegri en LJ lnan, tvkkai SJ30 kosti LJ blsins og tkst vi marga galla hans. 970cc 4ra strokka vlin var strri tgfa af aflvirki LJ80 blsins og skilai 45 hestflum og mun meira togi. Hn hjlpai til vi a koma eim 136kg sem bllinn hafi umfram fyrirrennara sinn r sporunum, allt upp 109km/klst. Suzuki SJ410 pickup
a sem skilur SJ410 fr hinum margrmaa Samurai er auvita smrri vl, rengri sporvdd, 12% lgri grun millikassa, 10% lgri mismunadrifshlutfll, 4ra gra grkassi, sklabremsur a framan og aftan n booster-hjlpar, stuhemill sklabremsu aftan millikassanum, nnur sti og mlabor og engin jafnvgisstng. Langur verktakabll
Bretlandi var gildi "heiursmannasamkomulag" sem takmarkai markashlutdeild Japanskra bla vi 11% og ar af aeins lti brot handa Suzuki sem kom seint inn breskan marka. Vinsldir SJ lnunnar uru til ess a Suzuki kannai mguleikana v a framleia blinn utan Japan vegna essara innflutningshafta. Spnska fyrirtki Land Rover Santana SA hafi huga a auka framleislu sna samhlia Land Rover blnum og v var r a Suzuki keypti 20% (sem seinna var auki 32%) hlutabrfa Santana. etta var til ess a bllinn taldist 60% evrpskur sem ar me undanskildi framleisluna fr innflutningshftum Bretlandi. Panoramic ak (hekja)
ri 1983 fannst Suzuki vera orinn til markaur fyrir lengri tgfu SJ410 og 413. Me v a teygja hjlhafi um 34cm og heildarlengdina um 58cm, var langa SJ skkan a veruleika. Fanlegan sem 4 ea 6 sta bljubl, me hekju plasttoppi, remur mismunandi tfrslum sem pallbl og mjg sjaldgfan 4ra dyra bl, tti Suzuki n gan valkost fyrir sem kusu a eignast ltinn jeppa/trukk. Eins vinsll og hann hefur veri er SJ bllinn enn framleislu dag hann hafi gengi gegnum msar endurbtur. SJ LWB me plasttoppi
Fyrsta mikilvga breytingin var ri 1984. Me njum valmguleika, 1324cc 64 hestafla lmtor, l leiin uppvi fyrir SJ lnuna. Nji SJ413 bllinn var binn diskabremsum me soghjlp (bremsu booster) a framan, sklabremsum a aftan, nju mlabori og stum, samt nju plastgrilli me versum mynstruum rimlum sta langsum loftraufana stlgrillinu gamla. Athugasemd: Bremsurnar voru ekki me soghjlp SJ410 blnum fyrr en 1986 og gamla grilli fylgdi SJ410 blnum jafnlengi. SJ Crew Cab
egar hr var komi sgu uru vinsldir Skkunnar, vegna vermia hans, getu og reianleika, til ess a hann var boinn til kaups grfgerustu lndum heims. Suzuki brst vi vinsldunum me v a koma legg verksmijum Spni og Indlandi, til vibtar vi risastra verksmiju Hamamatsu Japan. SJ, langur 4ra dyra. Hefur essari mynd veri breytt ea var bllinn raun fanlegur svona?
Fram a essu hafi Suzuki aldrei undir eigin nafni selt neina fjrhjladrifsbla Bandarkjunum, en um a bil 3000 SJ410 komust anga eftir msum leium. Me rangur SJ blsins fleiri en 100 lndum huga, s Suzuki a hr vri risastr markaur, tilbinn fyrir jeppa eins og Skkuna. Suzuki notai SJ413 blinn sem grunninn a v sem eir nefndu Samurai og geru nokkrar mikilvgar breytingar v sem fyrir var. v miur fyrir Kanann var bllinn aeins boinn styttri tgfunni, bi me aki og sem bljubll. Samurai Pickup
Strax ri 1985 var 1986 rger Samurai fanlegur Bandarkjunum og var umsvifalaust vinsll. Me grunnveri $6200 og fullbna tgfu fyrir $7500, gtu margir einfaldlega ekki staist freistinguna. Byrja var a flytja inn 1200 bla mnui en fljtlega uru eir 8000 og egar r var lii hfu Suzuki moka 47.000 Skkum inn Bandarkin. Samurai var ekki einungis mest seldi bljubllinn Bandarkjunum etta ri, heldur sl hann einnig fyrst rs slumet allra japanskra blaframleianda. Langur 4ra sta
Me rangur VW Bjllunnar huga, hldu Suzuki stefnu a endurskoa vallt - en ekki umbylta - blnum og annig vihalda stl hans og einfaldleika. rger 1988.5 uru fyrstu merkjanlegu breytingarnar Samurai skkunni. Me a a markmii a auka akstursgindin fkk bllinn mkri fjarir og dempara, samt strri jafnvgisstng a framan. 86-88 Suzuki Samurai
Fimmti grinn var lkkaur til a bta hrabrautarakstur og nr lvatnskassi, endurhanna ventlalok og strri flangsar millikassann voru notair. Mlabori var algjrlega endurhanna, hringlaga lofttur uru kassalaga, tvarpi fkk sna rauf fyrsta sinn, 3ja arma stri leysti af hlmi 4ra arma tgfuna, gilegri sti og gmm grhnur, njar gataar felgur og rlti breytt grill voru sjanlegu njungarnar.

Page 1 
Page 2 
Page 3 
Page 4 

Ntt spjallinu

�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu.